05.10.2017
Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Við höfum tekið saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar
05.10.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
05.10.2017
KA og Callum Williams hafa komist að samkomulagi um að Bretinn stóri og stæðilegi leiki áfram með KA næstu tvö árin. Þetta eru góðar fréttir enda hefur Callum leikið stórt hlutverk með KA undanfarin þrjú ár.
04.10.2017
Fimmtudaginn 05.október og þriðjudaginn 10.október nk.milli kl.16:30 og 18:00 verður sala á félagsgöllum í anddyri fimleikahússins.Verið er að vinna í velja nýjan félagsbol áhaldafimleika drengja og stúlkna og hópfimleikabol fyrir yngri iðkendur.
03.10.2017
Heimir Örn Árnason leikmaður KA í handbolta hefur ákveðið að taka sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í vetur. Heimir og meðdómari hans, Sigurður Þrastarson, voru valdir bestu dómarar á síðasta tímabili
03.10.2017
KA menn og konur, nú hefst blaktímabilið! Ykkar stuðningur er gríðarlega mikilvægur - sjáumst í stúkunni!
01.10.2017
Þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra skrifuðu nú í kvöld undir nýjan samning við Íslandsmeistara Þórs/KA og leika því með liðinu á næstu leiktíð. Þetta eru frábærar fréttir enda eru þær algjörir lykilmenn í liðinu
01.10.2017
Í gær fór fram lokahóf knattspyrnudeildar KA og var mikil gleði á svæðinu enda má með sanni segja að liðið hafi staðið sig með prýði í sumar og leikur áfram í deild þeirra bestu næsta ár. Eins og venja er voru nokkrir aðilar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína yfir tímabilið
30.09.2017
KA og ÍBV mættust í dag í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í Vestmannaeyjum. Heimamenn í ÍBV fóru með 3-0 sigur af hólmi.