01.09.2017
Jón Heiðar Sigurðsson mun leika í gulu treyjunni í vetur. Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir liðið en Jón er fjölhæfur leikmaður sem leikur oftast á miðjunni en getur leyst af skyttustöðurnar.
01.09.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
31.08.2017
Nú er lokið gerð stundatöflu sem tekur gildi á mánudaginn, 4.september.Núna er parkour-ið komið ásamt yngri K-hópum.Hóparnir í parkour breytast ekkert frá því á síðustu önn, alla vega ekki fyrstu vikuna meðan við sjáum endurheimt.
30.08.2017
Fullt starf hjá okkur í FIMAK hefst mánudaginn 4.september en þá tekur stundataflan í gildi fyrir alla hópa (Parkour, K-3, K-4 og K-5 er þó ekki komið í töflu).Búið á að vera að senda á alla sem voru í starfinu í fyrra (fyrir utan ofangreinda hópa).
29.08.2017
Blakdeild KA ætlar að halda nýliðanámskeið fyrir þá sem hafa áhuga á blaki og langar að læra meira inná þessa skemmtilegu íþrótt.
29.08.2017
Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen eru báðar í A-landsliðshóp Íslands sem mætir Færeyjum í undankeppni HM á Laugardalsvelli 18. september.
28.08.2017
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Albaníu í undankeppni Evrópumóts U21 landsliða.
28.08.2017
Bæði karlalið KA og kvennalið KA/Þór léku æfingaleiki um helgina í handboltanum. Stelpurnar spiluðu við Val á Blönduósi og strákarnir fóru til Reykjavíkur og léku við Gróttu og Fram
27.08.2017
KA vann í kvöld öruggan 5-0 sigur Víkingi frá Ólafsvík. Elfar Árni og Almarr sáu um markaskorun KA í kvöld í mögnuðum sigri.
27.08.2017
Þór/KA mætti til Vestmannaeyja í dag þar sem liðið mætti sterku liði ÍBV. Eftir góðan fyrri hálfleik þar sem liðið leiddi 0-2 fór að ganga verr og heimastúlkur komu til baka og unnu á endanum 3-2.