10.10.2017
Strákarnir okkar mæta Þrótti Nes í annað sinn. Þróttur sýnir beint.
09.10.2017
KA/Þór gerði góða ferð í Árbæinn um helgina
07.10.2017
Bæði karla- og kvenna lið KA byrja Mizuno-deildina á að taka á móti Þrótti Nes. Bæði lið voru staðráðin í því að klára þessa leiki með sigri.
05.10.2017
Þá er keppnistímabilinu lokið þetta sumarið og er því ekki úr vegi að fara yfir tímabilið tölfræðilega. Við höfum tekið saman helstu tölfræði liðsins sem og einstaklings framistöðu. Samantektin styðst að mestu við upplýsingar úr gagnagrunn KSÍ ásamt upplýsingum sem heimasíðan tók saman í sumar
05.10.2017
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.
05.10.2017
KA og Callum Williams hafa komist að samkomulagi um að Bretinn stóri og stæðilegi leiki áfram með KA næstu tvö árin. Þetta eru góðar fréttir enda hefur Callum leikið stórt hlutverk með KA undanfarin þrjú ár.
04.10.2017
Fimmtudaginn 05.október og þriðjudaginn 10.október nk.milli kl.16:30 og 18:00 verður sala á félagsgöllum í anddyri fimleikahússins.Verið er að vinna í velja nýjan félagsbol áhaldafimleika drengja og stúlkna og hópfimleikabol fyrir yngri iðkendur.
03.10.2017
Heimir Örn Árnason leikmaður KA í handbolta hefur ákveðið að taka sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í vetur. Heimir og meðdómari hans, Sigurður Þrastarson, voru valdir bestu dómarar á síðasta tímabili