03.10.2017
KA menn og konur, nú hefst blaktímabilið! Ykkar stuðningur er gríðarlega mikilvægur - sjáumst í stúkunni!
01.10.2017
Þær Sandra Stephany Mayor og Bianca Sierra skrifuðu nú í kvöld undir nýjan samning við Íslandsmeistara Þórs/KA og leika því með liðinu á næstu leiktíð. Þetta eru frábærar fréttir enda eru þær algjörir lykilmenn í liðinu
01.10.2017
Í gær fór fram lokahóf knattspyrnudeildar KA og var mikil gleði á svæðinu enda má með sanni segja að liðið hafi staðið sig með prýði í sumar og leikur áfram í deild þeirra bestu næsta ár. Eins og venja er voru nokkrir aðilar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína yfir tímabilið
30.09.2017
KA og ÍBV mættust í dag í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í Vestmannaeyjum. Heimamenn í ÍBV fóru með 3-0 sigur af hólmi.
29.09.2017
Blakdeild KA verður með fyrirtækjamót í blaki á Akureyri 20. október n.k í KA heimilinu.
29.09.2017
Þór/KA varð Íslandsmeistari í knattspyrnu sumarið 2017 en liðið kom mörgum á óvart en liðinu hafði verið spáð 4. sætinu fyrir mót. Þrátt fyrir það var liðið á toppi deildarinnar frá fyrsta leik og átti Íslandsmeistaratitilinn svo sannarlega skilinn
28.09.2017
Kvennalið Þórs/KA tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á FH á Þórsvelli fyrir framan stóran fjölda áhorfenda. Sigurinn var torsóttur en stelpurnar sýndu gríðarlegan karakter að halda áfram til enda og tryggja titilinn
28.09.2017
Við viljum minna á að áhorfsvika er ávallt 1.-7.hver mánaðar.Næsta áhorfvika byrjar því 2.október (1.okt.er á sunnudegi) og líkur laugardaginn 7.október.Af gefnu tilefni skal gæta þess að þau sem koma með börn með sér, þurfa að passa vel upp á að þau séu hjá sínum forráðarmönnum öllum stundum í stúkunni og fari alls ekki út á gólf, þó freistandi sé.
27.09.2017
Bakverðir og guðllmiðahafar endilega að hafa samband.
26.09.2017
Ásgeir Sigurgeirsson leikmaður KA hefur verið valinn í U21 landslið Íslands sem mætir Slóvakíu og Albaníu ytra í byrjun október.