Fréttir

11 fulltrúar KA í yngri landsliðunum

Yngri landsliðin í handboltanum munu æfa helgina 29. september til 1. október. KA á hvorki fleiri né færri en 11 fulltrúa í hópunum sem er stórkostlegt og óskum við þeim til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum

Fyrsti heimaleikur KA/Þórs á laugardaginn

KA/Þór spilar sinn fyrsta leik í Grill 66 deildinni núna á Laugardaginn..

2.flokkur KA í A-deild eftir sigur á Þór

KA og Þór mættust í dag í lokaumferð 2.flokks karla í B-deild. Leikurinn fór fram á Þórsvelli að viðstöddum fjölda manns. KA vann leikinn 2-5 í fjörugum leik.

Þjálfarar á dómaranámskeiði

Eftir hverja olympíuleika eru reglurnar í áhaldafimleikum endurskoðaðar og breytingar gerðar.Þær Mihaela, Karen Hrönn, Eir og Erla sóttu 20 kennslustunda dómaranámskeið undanfarna daga hjá Fimleikasambandinu og þreyta svo próf eftir tvær vikur sem er bæði bóklegt og verklegt þar sem þær þurfa að dæma öll fjögur áhöldin.

Eitt stig í Vesturbænum

KA og KR gerðu í dag markalaust jafntefli í Vesturbænum í 20. umferð Pepsi-deildarinnar.

2. flokkur kvenna og 3. flokkur karla ÍSLANDSMEISTARAR | Myndir

Í dag eignaðist KA tvö Íslandsmeistaralið þegar að 2. flokku kvenna Þór/KA/Hamrarnir og 3. flokkur karla B-lið urðu Íslandsmeistarar.

Sigur í fyrsta leik KA í 12 ár

Það vantaði ekki fólksfjöldann eða stemminguna þegar KA tók á móti ÍBV U í Grill66 deild karla í kvöld í KA-heimilinu. Leiknum lauk með 1 marks sigri heimastráka, 30-29.

Jafntefli gegn Val

KA og Valur gerðu í dag 1-1 jafntefli 19. umferð Pepsi-deildarinnar á Akureyrarvelli. Elfar Árni kom KA yfir í upphafi síðari hálfleiks en Guðjón Pétur jafnaði fyrir Val um miðbik seinni hálfleiks úr vítaspyrnu.

KA tekur á móti Val í Pepsi-deildinni

Heimir Örn og Hreinn Þór spila með KA í vetur

Heimir Örn Árnason og Hreinn Þór Hauksson hafi báðir komist að samkomulagi við KA að spila með liðinu í vetur í Grill66 deild karla. Þetta eru risatíðindi enda báðir gríðarlega góðir leikmenn, sem munu koma til með að styrkja liðið töluvert. Á morgun spilar KA sinn fyrsta heimaleik í tæplega 12 ár í handbolta. Liðið tekur á móti ÍBV U í Grill66 deild karla og hefst leikurinn kl. 20:15.