Fréttir

Stundaskrá vikurnar 22. ágúst - 2. sept.

Stundaskrá eldri hópa næstu tvær vikur lítur svona út (sjá mynd).Stefnt er að því að þetta sé endanleg stundaskrá en þó gætu orðið breytingar eftir tvær vikur þegar fullunnin tafla lítur dagsins ljós.

Hópaskipting K-1 og K-2

Eftirfarandi eru í hópum K-1 og K-2.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Hópaskipting F-1 til F-3

Eftirfarandi eru í hópum F-1 til F-3.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Júdó aftur í KA á 40 ára afmæli deildarinnar

Stjórn júdódeildar Draupnis og aðalstjórn KA hafa sameiginlega ákveðið að hefja aftur æfingar í júdó undir merkjum KA. Í sumar voru liðin 40 ár frá því að júdódeild KA var stofnuð og eru það mikilar gleðifréttir að júdó verið aftur starfrækt undir merkjum KA

Aron Dagur og Daníel í U19 ára landsliðinu

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson hafa verið valdir í landsliðshóp hjá U19 ára liði karla í knattspyrnu.

Handboltavertíðin að hefjast | KA/Þór spilar tvo æfingaleiki í KA-heimilinu um helgina

Nú styttist í að handboltavertíðin fari af stað hjá KA og KA/Þór. Fyrstu æfingaleikir vetrarins fara fram um helgina, í KA-heimilinu.

Þór/KA í frábærri stöðu eftir útisigur

Kvennalið Þórs/KA vann í kvöld góðan 1-4 útisigur á Haukum og á sama tíma töpuðu helstu keppinautar liðsins í toppslagnum stigum.

Handboltaæfingar 21.-25. ágúst

Stefán B. Árnason er látinn

Góður KA maður, Stefán B. Árnason, fæddur þann 18. maí 1937, er látinn. Stefán sat í aðalstjórn KA til margra ára. Stefán lét uppbyggingu félagsins sig varða og var ötull að leggja fram krafta sína við ýmis verkefni og var alltaf boðinn og búinn þegar á þurfti að halda.

Dramatískt jafntefli gegn Stjörnunni

KA og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli í 15. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Tvö rauð spjöld fengu að líta dagins ljós í miklum hitaleik þar sem gestirnir jöfnuðu metin þegar að skammt var eftir.