Fréttir

Einn dagur í leik | Túfa ræðir um KA og sumarið

Nú er aðeins einn dagur í stóru stundina.

Tveir dagar í fyrsta leik | KA spáð 1. sæti í Inkassodeildinni

Nú eru aðeins tveir dagar í fyrsta leik KA manna í Inkassodeildinni 2016 og eftirvæntingin gífurleg.

Þrír dagar í fyrsta leik | Almarr er klár í slaginn

Þrír dagar eru í fyrsta leik KA í Inkasso-deildinni og spjallaði heimasíðan við Almarr Ormarsson í tilefni af því

Þetta er að byrja

Engar æfingar á uppstigningardag

Engar æfingar eru hjá FIMAK á uppstigningardag.

Engin áhorfsvika í maí

Í upphaf haustannar eru sett inn á bæði viðburðardagatal FIMAK sem og heimasíðu hverjar áhorfsvikur eru á haust- og vorönn.Samkvæmt því er ekki áhorfsvika í maí.Akureyrarfjörið var í lok april mánaðar og þá gátu allir horft á iðkendur Við viljum þó árétta að það er alltaf hægt að horfa á á öðrum tíma en þá með samþykki þjálfara þess hóps sem barnið ykkar er í.

Fjórir dagar í fyrsta leik | Óskar Bragason í spjalli

Nú eru aðeins fjórir dagar í fyrsta leik KA í Inkassodeildinni árið 2016. KA tekur á móti Fram á KA velli kl. 16:00 á laugardaginn

Akureyrarmeistarar

Þá er stór helgi að baki þar sem fram fór Akureyrarfjör Landsbankans hjá Fimleikafélaginu.Á Akureyrarfjöri gefst öllum iðkendum 6 ára og eldri kostur á þátttöku og keppt er til verðlauna í 9 ára og eldri.

Fannar Hafsteinsson framlengir samning sinn við KA

Fannar Hafsteinsson framlengdi samning sinn við KA í dag um þrjú ár.

Skrifstofan lokuð í dag

Skrifstofa FIMAK er lokuð í dag, mánudag, vegna jarðafara/sumarleyfis