21.03.2016
KA lagði Selfoss að velli, 2-1 í Lengjubikarnum á laugardaginn
20.03.2016
KA varð í dag bikarmeistari í blaki karla með sigri á Þrótti í úrslitaleik, 3-1.
18.03.2016
Á laugardaginn kl 13:00 í Boganum fer fram Þór/KA - Selfoss í Lengjubikarnum.
18.03.2016
Ívar Örn Árnason skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við KA.
18.03.2016
KA tekur á móti Selfoss í Lengjubikarnum á morgun á KA-velli
18.03.2016
Við minnum á að eftir morgundaginn fara allir hópar í páskafrí, að undanskyldum þeim keppnishópum sem þegar hafa fengið upplýsingar frá þjálfurum sínum.Æfingar hefjast að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29.
18.03.2016
Akureyri mæti ÍBV í KA heimilinu á sunnudaginn. 2. flokkur Akureyrar með þrjá mikilvæga heimaleiki, í KA heimilinu á föstudag og tvo leiki í Höllinni á laugardaginn.
18.03.2016
Örfréttir KA er nýr liður á heimasíðunni og einnig eru þær sendar út sem tölvupóstur á mánudögum. Ef vilji er til að komast á póstlistann er um að gera að hafa samband við Siguróla
17.03.2016
KA og Aleksandar Trninic hafa komist að samkomulagi um að hann spilii með KA út leiktíðina
17.03.2016
Aron Dagur og Saga Líf hafa verið valin í lokahópa hjá U17 ára liðum Íslands sem leika í milliriðlum EM á næstu dögum.