Fréttir

Saga Líf sigraði Skota aftur

Saga Líf Sigurðardóttir var aftur í byrjunarliði Íslands þegar U17 sigraði Skotland í annað sinn í vináttulandsleikjum.

PubQuiz í KA-heimilinu á fimmtudaginn

Á fimmtudaginn verður PubQuiz í KA-heimilinu. Quiz-ið hefst strax að loknum leik Akureyri Handboltafélags og ÍR, eða um 21:00.

Elfar Árni framlengir við KA til þriggja ára

Í dag skrifaði Elfar Árni Aðalsteinsson undir nýjan þriggja ára samning við KA.

Þrepamót 4. og 5. úrslit

Síðustu helgi fór fram þrepamót í áhaldafimleikum.Keppt var í 4.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans og fór mótið fram hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru tæplega 40 keppendur sem stóðu sig allir frábærlega.

Stórafmæli í febrúar

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju.

Almarr Ormarsson kominn heim í KA

Í dag skrifaði KA-maðurinn Almarr Ormarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA.

KA kynnir nýjan leikmann kl. 17:00 í dag (miðvikudag) - allir velkomnir

Klukkan 17:00 í dag (miðvikudag) ætlar knattspyrnudeild að kynna nýjan leikmann til leiks fyrir komandi tímabil. Kynningin fer fram í KA-heimilinu og bjóðum við alla félagsmenn hjartanlega velkomna, heitt verður á könnunni og vonumst við til að sjá sem flesta.

Saga Líf spilaði í sigri á Skotum

Saga Líf Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 3-0 sigri á Skotlandi með U17 ára liði Íslands í knattspyrnu.

Aleksandar Trninić á reynslu til KA

KA hefur ákveðið að fá serbneska miðjumanninn Aleksandar Trninić á reynslu í febrúar.

Kvennalið HK sigraði KA

Kvennalið KA tók á móti HK á föstudagskvöldið og hirtu gestirnir stigin.