Fréttir

Vinningsnúmer í happdrætti Mfl. KA

Það er búið að draga í happdræti meistaraflokks KA í knattspyrnu

FRESTAÐ TIL 16. APRÍL - Konukvöld KA

Konukvöld KA verður haldið laugardaginn 19. mars næstkomandi!

Röskun á æfingum miðvikudag og fimmtudag

Nú í vikunni halda vinir okkar í Giljaskóla árshátíð sína í salnum, vegna þess verður smá röskun á æfingum félagsins þessa tvo daga.Hér er hægt að nálgast upplýsingar um æfingar þessa daga.

KA/Þór stelpur í yngri landsliðum

Yngri landslið kvenna eru að koma saman um þessar mundir til að undirbúa sig fyrir komandi átök. Í þeim fjórum landsliðum sem koma saman í vikunni og um næstu helgi á KA/Þór 9 fulltrúa.

KA sigraði KF og Völsung í æfingaleikjum

KA spilaði æfingaleiki gegn KF og Völsungum í liðinni viku. KA vann KF 8-0 og Völsung 6-0.

Leik Akureyrar og ÍBV frestað um viku

Nú er búið að ákveða að fresta leik Akureyrar og ÍBV sem vera átti í KA-Heimilinu sunnudaginn 12. mars um viku. Það þykir útséð að ekki verði ferðaveður á sunnudaginn og þess í stað gert ráð fyrir að leikurinn fari fram sunnudaginn 20. mars klukkan 16:30.

Bikarmót í 3.-1. þrepi og frjálsum æfingum

Um helgina fer fram Bikarmót II, í frjálsum æfingum og í 3.-1.þrep.FIMAK á tvo keppendur á mótinu sem fer fram í Laugarbóli hjá Ármanni.Skipulag fyrir mótið má sjá hérna.

Örfréttir KA vikuna 7.-13. mars

Undanfarna þrjá mánudaga hafa verið sendar úr örfréttir frá KA í tölvupósti. Hægt er að skrá sig á þennan tölvupóstlista með því að hafa samband við Siguróla (siguroli@ka.is). Hér má sjá fréttir vikunnar.

KA-menn þora - Pistill byggður á ræðu Arnars Arngrímssonar á afmæli KA

Arnar Már Arngrímsson, rithöfundur og kennari, hélt ræðu á afmælishátíð KA í upphafi árs. Nú hefur ræðan verið tilfærð í stíl pistils, sem er hér birtur í heild sinni.

Breyting á æfingum, þriðjudaginn 8. mars

Vegna stuttmyndadaga í Giljaskóla er röskun á æfingum.Hér má nálagast allar upplýsingar um æfingar þennan dag.