Fréttir

Þrepamót II

Um helgina fór fram þrepamót II í áhaldafimleikum og var keppt var í 1.til 3ja þrepi íslenska fimleikastigans, mótið var haldið í Versölum í umsjón Gerplu.FIMAK átti níu þátttakendur á mótinu og stóðu þeir sig allir vel.

KA keyrir heim konudagsblómvendi og rúnstykki

Karlmenn athugið! KA mun bjóða upp á frábæra þjónustu á konudaginn (21. febrúar) - en við munum keyra heim að dyrum rúnstykki og blómvendi! Sjá meira í fréttinni!

KA í undanúrslit Bikarkeppninnar

Karlalið KA lagði Aftureldingu 3-0 í 8 liða úrslitum í Bikarnum

Upplýsingar um N1-mót KA

Hér eru upplýsingar um N1-mót KA

Samþykkt á formannafundi ÍBA

Á formannafundi IBA sem formaður og framkvæmdastjóri FIMAK sátu í gær, miðvikudaginn 10.febrúar, var eftirfarandi samþykkt samhljóða.

Aðalfundur knattspyrnudeildar er á fimmtudaginn 18. febrúar

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn á fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20:00 í KA-heimilinu. Heitt og könnunni og allir velkomnir.

Pétur Heiðar ráðinn á skrifstofu KA

Pétur Heiðar Kristjánsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KA

Bikarmót 2. og 3. flokkur

Helgina 30.-31. janúar sl. hélt KA bikarmót fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í blaki.

Akureyri - ÍR á fimmtudaginn

Stefán Gunnlaugsson látinn

Stefán Gunnlaugsson, heiðursfélagi KA og fyrrum formaður félagsins, er látinn