Fréttir

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA er á fimmtudaginn

Hið árlega kynningarkvöld knattspyrnudeildar KA fer fram á fimmtudaginn kl. 20:00 í KA-heimilinu. Við hvetjum alla áhugamenn um knattspyrnu að láta sjá sig. Sala ársmiða verður á staðnum og léttar veitingar í boði.

Pistill og myndir frá úrslitaleik 4. flokks KA/Þór

Stefán Guðnason þjálfari 4. flokks KA/Þór gerir hér upp úrslitaleikinn og leggur mat á frábæran árangur stelpnanna. Hannes Pétursson sendi einnig myndir frá úrslitaleiknum

Bjarni Mark framlengir samning sinn

Knattspyrnudeild KA og Bjarni Mark framlengja til tveggja ára.

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.

KA/Þór fékk silfrið í 4. flokki

Callum Williams skrifar undir samning við KA

Callum gerir samning við KA út tímabilið.

4. flokkur KA/Þórs leikur um Íslandsmeistaratitilinn

Laugardagshópar - áhorf og lok annar

Góðan daginn Nú fer að líða að lokum vorannarinnar hjá laugardagshópunum.Síðasta æfing annarinnar verður laugardaginn 9.maí næstkomandi.Næsta laugardag, 2.maí verður ekki áhorfstími, heldur verður hann í lokatímanum, þann 9.

Engar æfingar 1. maí

Minnum á að engar æfingar eru föstudaginn 1.maí, á baráttudegi verkamanna.

Sagan bakvið KA lögin