Fréttir

Ævarr Freyr í Færeyjum með A-landsliðinu

Hluti af æfingahópi A-landsliðsins hélt til Færeyja þar sem þeir spila æfingaleiki við heimamenn.

Gauti Gautason frá í 6 vikur, hið minnsta.

Leikdagur: KA tekur á móti Haukum kl. 16:00

Í dag fer fram leikur KA og Hauka í 1. deild karla í knattspyrnu. Leikið er á iðagrænum KA-vellinum og verður flautað til leiks kl. 16:00. Fólk er hvatt til þess að fjölmenna á völlinn og styðja við bakið á strákunum okkar. Í boði eru þrjú mikilvæg stig í 1. deildinni.

Ótrúlega mark Todda af 40 metrum

Manst þú eftir þessu ótrúlega marki Þorvaldar Örlygssonar gegn Keflavík sumarið 2002?

Fjórir KA menn í landsliðshópnum

Fjórir leikmenn KA eru í 22 manna landsliðshópi Íslands. Þeir eru Filip Pawel Szewczyk, Hilmar Sigurjónsson, Piotr Slawomir Kempisty og Ævarr Freyr Birgisson

Tilkynning frá handknattleiksdeild

Engar æfingar á mánudag, annnan í hvítasunnu

Góðan daginn, minnum á að æfingar falla niður á mánudaginn, annan í hvítasunnu, nema hjá Mix og Goldies hópum.Góða helgi.

KA - Haukar á laugardaginn | Hengjum út treyjurnar

Á laugardaginn fer fram leikur KA og Hauka á sígrænum KA-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og eru sem fyrr þrjú stig í boði fyrir þá sem fara með sigur að hólmi.

Lokahóf yngri flokka handboltans

Sigrar gegn Fjarðarbyggð og Dalvík/Reyni

Á laugardaginn sóttu KA-menn þrjú stig til Reyðarfjarðar þegar þeir sóttu heimamenn í Fjarðarbyggð heim og í gær tryggðu KA-menn sig áfram í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins með öruggum 6-0 sigri á Dalvík/Reyni.