26.04.2015
Margrét Árnadóttir skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í stór sigri Íslands gegn Færeyjum
26.04.2015
Hannes Pétursson sendi okkur myndir frá Íslandsmóti 6. flokks eldra árs stráka sem nú stendur yfir á Akureyri
24.04.2015
Vorsýningar FIMAK fara fram dagana 29.og 30.maí næstkomandi.Alls verða sýningarnar fjórar talsins þar sem að allir hópar koma fram á einhverri sýningunni fyrir utan leikskólahópana okkar.
23.04.2015
Um helgina fór fram fimmta og jafnframt lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla í handknattleik. Hér á síðunni er hægt að sjá öll úrslit og lokastöðu flokka og riðla.
23.04.2015
Margrét Árnadóttir skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar U17 vann Wales 3-1 á æfingamóti í Færeyjum.
23.04.2015
4. flokkur kvenna eldra ár tryggði sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn nú í dag, sumardaginn fyrsta.
23.04.2015
Sunnudaginn 12.apríl og helgina 18.-20.apríl fór fram innanfélagsmótið okkar Akureyrarfjör.Þar voru krýndir Akureyrarmeistarar fyrir líðandi vetur.Parkour mótið var haldið í samvinnu við AK-EXTREME sunnudaginn 12.
23.04.2015
KA og Breiðablik mætast í dag klukkan 17:00 í Kórnum. Þetta er úrslitaleikur Lengjubikarsins 2015 en fyrir þá sem ekki eiga heimagengt verður leikurinn sýndur beint á Sporttv.is en annars hvetjum við alla KA-menn í Reykjavík og nágrenni að kíkja á völlinn.
21.04.2015
Minnum á að engar æfingar eru fimmtudaginn 23.apríl, sumardaginn fyrsta.Stjórn og starfsfólk FIMAK óskar ykkur gleðilegs sumars!.