Fréttir

4. flokkur KA/Þórs leikur um Íslandsmeistaratitilinn

Laugardagshópar - áhorf og lok annar

Góðan daginn Nú fer að líða að lokum vorannarinnar hjá laugardagshópunum.Síðasta æfing annarinnar verður laugardaginn 9.maí næstkomandi.Næsta laugardag, 2.maí verður ekki áhorfstími, heldur verður hann í lokatímanum, þann 9.

Engar æfingar 1. maí

Minnum á að engar æfingar eru föstudaginn 1.maí, á baráttudegi verkamanna.

Sagan bakvið KA lögin

Margrét með tvö mörk

Margrét Árnadóttir skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í stór sigri Íslands gegn Færeyjum

Myndir frá 6. flokks mótinu í handbolta

Hannes Pétursson sendi okkur myndir frá Íslandsmóti 6. flokks eldra árs stráka sem nú stendur yfir á Akureyri

Vorsýning FIMAK

Vorsýningar FIMAK fara fram dagana 29.og 30.maí næstkomandi.Alls verða sýningarnar fjórar talsins þar sem að allir hópar koma fram á einhverri sýningunni fyrir utan leikskólahópana okkar.

6. flokks mót eldra ár - leikjaplan og úrslit

Um helgina fór fram fimmta og jafnframt lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla í handknattleik. Hér á síðunni er hægt að sjá öll úrslit og lokastöðu flokka og riðla.

Margrét skoraði í fyrsta landsleiknum

Margrét Árnadóttir skoraði í sínum fyrsta landsleik þegar U17 vann Wales 3-1 á æfingamóti í Færeyjum.

Horfðu á úrslitaleik Lengjubikarsins hér