Fréttir

Fréttir af hóp sem var í Reykjavík um helgina- uppfærsla

Hópurinn er kominn i Staðarskála, væntanlega verður ekki mikil seinkunn Hópurinn sem var á bikarmótinu í Stökkfimi er fastur uppi á Holtavörðuheiði vegna margra bíla árekstrurs sem varð þar.

3. flokkur kvenna KA/Þór komnar í undanúrslit.

3. flokkur kvenna tryggði sér þátttöku í undanúrslitaleik íslandsmótsins með sigri á HK í gær í framlengdum leik.

Oddaleikur ÍR og Akureyrar í textalýsingu

Klukkan 16:00 í dag hefst þriðji leikur Akureyrar og ÍR í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Leikurinn er ekki sýndur í sjónvarpinu en er í textalýsingu á síðu Akureyrar Handboltafélags!

Gamli leikurinn: FH-KA 0-3 Bikarinn 2001

KA mætti á Kaplakrika og mætti FH í undanúrslitum Coca-Cola Bikarsins sumarið 2001. KA sem lék í 1. deildinni það sumarið mætti sterku liði FH og bjuggust flestir við sigri þeirra svarthvítu. KA liðið mætti hinsvegar gríðarlega vel stemmt til leiks og fór á endanum með öruggan sigur af hólmi

KA og Víkingur mætast á KA-vellinum!

Kæru félagar athugið. Leikur KA og Víkings í Lengjubikarnum verður á KA-vellinum í dag kl. 13:00!

HK hafði betur gegn KA

HK og KA mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils.

Aron Dagur og Daníel til Færeyja

Aron Dagur Birnuson og Daníel Hafsteinsson fara með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.

KA tekur á móti Víkingum á laugardag

KA tekur á móti Víkingum frá Reykjavík á laugardaginn í síðasta leik B-riðils A-deildar Lengjubikarsins. Leikurinn er klukkan 13:00 og fer fram í Boganum. Við hvetjum alla til þess að láta sjá sig.

Akureyri - ÍR á föstudagskvöldið

Akureyri tekur á móti ÍR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins og verður að sigra! Sigri Akureyri knýr liðið fram oddaleik en tapist leikurinn er tímabilið búið. Nú verðum við einfaldlega að troðfylla Höllina og sjá til þess að strákarnir sigri!

Ná KA menn að knýja fram oddaleik gegn HK?

Í kvöld, föstudag fer fram annar leikur KA og HK í undanúrslitum Mizuno-deildar karla í blaki. Þetta er annar leikur liðanna í undanúrslitunum og hefst hann klukkan 20:00 í KA heimilinu. Fyrsti leikur liðanna var á miðvikudaginn og var það gríðarleg rimma sem lauk með 3-2 sigri HK.