10.04.2015
að er svo sannarlega í nógu að snúast um þessa helgi hjá handboltafólki á Akureyri. Það er ekki bara meistaraflokkur karla hjá Akureyri og Hömrunum sem er í eldlínunni
09.04.2015
ATH, Breyting á tímasetningu.Húsið opnar kl 10 í fyrramálið, upphitun hefst kl 10:15 og mótið sjálf klukkan 11.Vinsamlega látið þetta berast áfram
FIMAK í samstarfi við AK EXTREME ætla að halda parkour mót sunnudaginn 12.
08.04.2015
Norðurlandsmótið í badminton verður haldið í K.A. húsinu um næstu helgi.
Mótið hefst kl. 10:00 laugardaginn 11. apríl.
07.04.2015
KA hefur náð samkomulagi við Archange Nkumu um að leika með félaginu næstu tvö árin. Archie, eins og hann er alltaf kallaður, hefur verið við æfingar hjá KA undanfarin einn og hálfan mánuð.
07.04.2015
Handknattleiksdeild KA boðar til auka-aðalfundar þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 í KA-heimilinu. Eina málið sem liggur fyrir er kosning stjórnar en eftir að því lýkur verða teknar umræður um komandi vetur og framtíðarsýn handknattleiksdeildarinnar og kvennaliðs KA/Þór.
04.04.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.
01.04.2015
Á morgun, fimmtudag, fer fram leikur KA og Gróttu í Lengjubikarnum. Leikurinn er klukkan 13:00 og verður í Boganum.
31.03.2015
Svona er staðan eftir 11 umferðir í getraunum KA. 4 umferðir eru eftir og lýkur leiknum 25. apríl.
30.03.2015
Akureyri leikur sinn síðasta heimaleik í Olís-Deildinni í kvöld þegar FH kemur í heimsókn. FH situr í 4. sæti deildarinnar á meðan Akureyri er í 5. sæti, þrjú stig skilja liðin að. Það er frítt inn á leikinn og því um að gera að fjölmenna í Höllina og upplifa magnaðan handboltaleik.