01.07.2015
Þá er fyrsti dagur N1 mótsins búinn og öll úrslit komin inn, bendum á að skoða úrslitasíðuna hjá okkur sem er aðgengileg efst til hægri á síðunni. Við uppfærum úrslit leikja eins fljótt inn og auðið er og því um að gera að fylgjast vel með og ýta á refresh (F5) takkann svo nýjustu úrslitin detti alveg örugglega inn.
01.07.2015
Í tengslum við unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Akureyri um verslunarmannahelgina að þá bíður FIMAK upp á tvennskonar námskeið i júlí.Annars vegar er um að ræða námskeið í stökkfimi og hins vegar parkour námskeið.
28.06.2015
Anna Rakel var í byrjunarliði U17 liði Íslands sem tapaði 2-0 gegn Spánverjum í lokakeppni EM.