Fréttir

Fylkir - KA | 8-liða úrslit lengjubikarsins

Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum

Hamrarnir luku tímabilinu með stæl og eiga mikið hrós skilið fyrir flotta umgjörð í leiknum og hetjulega baráttu.

KA-Sport.is verður að KA.is

Herrakvöld KA - Miðasala hafin

Það verður blásið til veislu þann 25. apríl næstkomandi þegar Herrakvöld KA fer fram með pompi og prakt. Fjörið fer fram í KA-heimilinu og verða stórstjörnur á borð við Hermann Hreiðarsson og Loga Bergmann Eiðsson sem sjá um skemmtidagskrána. Miðaverð 5.900 kr og kvöldverður innifalinn. Miðapantanir í KA-heimilinu í síma 4623482 eða hjá Sævari - saevar@ka-sport.is eða Siguróla siguroli@ka-sport.is

Myndband frá bikarsigri KA í blaki

Akureyrarfjör Landsbankans 17.-19.apríl 2015

Okkar árlega Akureyrarfjör hefst föstudaginn 17.apríl og stendur yfir til sunnudagsins 19.apríl.Landsbankinn er aðalstyrktaraðili mótsins að þessu sinni.Akureyrarfjör er innanfélagsmótið okkar þar sem öllum iðkendum 7 ára ( á árinu) og eldri bíðst að taka þátt.

Bikarmótið í stökkfimi

FIMAK átti 5 lið á bikarmótinu í stökkfimi sem fram fór á Seltjarnarnesinu helgina 11.-12.maí.Fimleikadeild Gróttu var mótshaldari.FIMAK eignaðist bikarmeistara í A-deild 15-16 ára kk, en þetta er annað árið í röð sem strákarnir okkar vinna þetta mót.

Unglingadómaranámskeið KSÍ

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá KA í KA heimilinu mánudaginn 20. apríl kl. 20:00.

Stórleikur í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld fer leikur Hamranna og Víkings um laust sæti í Olís-deild karla á næsta ári fram í KA-heimilinu. Leikurinn hefst kl. 18:30 og er frítt inn í boði Hleðslu. Hamrarnir ætla að setja upp frábæra umgjörð.

Parkour mót FIMAK og AK EXTREME úrslit

Um helgina fór fram parkour mót FIMAK í samstarfi við AK EXTREAM.Keppt var í stórri hraðabraut með tímatöku og var keppt í þremur aldursflokkum.Eftir hraðabrautina var síðan tekið wallflip session og var veitt verðlaun fyrir frumlegasta og flottasta stökkið.