10.06.2015
Hópamyndir sem voru seldar á vorsýningunni eru komnar, hægt er að nálgast þær á opnunartíma skrifstofu sem er mánudaga til miðvikudaga milli 12 og 14
09.06.2015
KA varð Íslandsmeistari í öllum liðum 6. flokks drengja í handbolta tvö ár í röð (1994 og 1995). Hér má sjá myndbönd frá afrekinu ásamt því að sjá liðsmyndir af öllum sex liðunum
07.06.2015
Íslenskir blakarar nældu í gull, silfur og brons á Smáþjóðaleikunum.
07.06.2015
Davíð Rúnar Bjarnason spilaði í gær sinn 100. leik fyrir KA. Heimasíðan óskar Davíð innilega til hamingju með þennan áfanga.
07.06.2015
KA og Selfoss skildu jöfn á KA-velli þegar að liðin mættust þar í gær. KA tók forystuna tvisvar í leiknum en Selfyssingar jöfnuðu fyrir rest og 2-2 jafntefli því niðurstaðan. Mörk KA gerðu þeir Elfar Árni Aðalsteinsson og Archange Nkumu.
06.06.2015
Um leið og við minnum á leik KA og Selfoss í dag þá rifjum við upp sögulegan leik KA og KR frá 14. september 1991.