19.05.2015
Hér má finna allar upplýsingar um vorsýningu FIMAK árið 2015.
18.05.2015
Á morgun, þriðjudag, fer fram leikur KA og Dalvík í Borgunarbikarnum. Leikurinn hefst kl. 19:00 og fer fram á KA-vellinum. Við hvetjum alla til þess að láta sjá sig.
15.05.2015
Á morgun munu okkar menn spila sinn annan leik í 1. deildinni þetta sumarið. Mótherjarnir að þessu sinni eru þeir Fjarðarbyggðarmenn. Leikurinn er hinsvegar spilaður á Reyðarfirði innandyra þar sem engir aðrir vellir eru tilbúnir undan vetri.
13.05.2015
Minnum á að æfingar falla niður á morgun, uppstigningardag.Sjáumst hress á föstudag.kveðja
Starfsfólk FIMAK.
12.05.2015
KA og Fram skildu jöfn í skemmtilegum leik á laugardaginn var. Leiknum lyktaði með 3-3 jafntefli. Næsti leikur KA er á laugardaginn kl. 14:00 gegn Fjarðarbyggð fyrir austan
12.05.2015
Nýverið tilkynnti HSÍ um val á úrtakshópum í landslið U-15 drengja og stúlkna, og U17 drengja og stúlkna. KA á þrjá fulltrúa í hópnum og KA/Þór á fjóra. Við óskum þessum krökkum til hamingju með valið.
11.05.2015
Helgina 9.-10.maí fór fram Mínervumót Bjarkanna.Að þessu sinni fóru 30 keppendur frá FIMAK á mótið og kepptu þar í 6.og 5.þrepi íslenska fimleikastigans í alls 5 liðum.
09.05.2015
Þá er loksins komið að því. KA - Fram kl. 16:00 í dag. Leikurinn er á KA-velllinum. Áður en haldið er á völlinn mælum við með því að kíkja á þetta myndband, þar sem fyrirliðinn fer yfir sumarið sem er á næsta leiti...
08.05.2015
Það er aðeins rétt rúmur sólarhringur í að Guðmundur Ársæll Guðmundsson flauti leik KA og Fram á í 1. deild karla í knattspyrnu á KA-vellinum. Í tilefni af því tók heimasíðan Ævar Inga Jóhannesson í létt spjall um sumarið og veturinn sem er að baki.
Eins og hefur margoft komið fram hefst leikur KA og Fram kl. 16:00 á morgun, laugardag, á KA-vellinum. Ársmiðar eru til sölu upp í KA-heimili.