Fréttir

Bikarmótið í stökkfimi

FIMAK átti 5 lið á bikarmótinu í stökkfimi sem fram fór á Seltjarnarnesinu helgina 11.-12.maí.Fimleikadeild Gróttu var mótshaldari.FIMAK eignaðist bikarmeistara í A-deild 15-16 ára kk, en þetta er annað árið í röð sem strákarnir okkar vinna þetta mót.

Unglingadómaranámskeið KSÍ

Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá KA í KA heimilinu mánudaginn 20. apríl kl. 20:00.

Stórleikur í KA-heimilinu í kvöld

Í kvöld fer leikur Hamranna og Víkings um laust sæti í Olís-deild karla á næsta ári fram í KA-heimilinu. Leikurinn hefst kl. 18:30 og er frítt inn í boði Hleðslu. Hamrarnir ætla að setja upp frábæra umgjörð.

Parkour mót FIMAK og AK EXTREME úrslit

Um helgina fór fram parkour mót FIMAK í samstarfi við AK EXTREAM.Keppt var í stórri hraðabraut með tímatöku og var keppt í þremur aldursflokkum.Eftir hraðabrautina var síðan tekið wallflip session og var veitt verðlaun fyrir frumlegasta og flottasta stökkið.

Fréttir af hóp sem var í Reykjavík um helgina- uppfærsla

Hópurinn er kominn i Staðarskála, væntanlega verður ekki mikil seinkunn Hópurinn sem var á bikarmótinu í Stökkfimi er fastur uppi á Holtavörðuheiði vegna margra bíla árekstrurs sem varð þar.

3. flokkur kvenna KA/Þór komnar í undanúrslit.

3. flokkur kvenna tryggði sér þátttöku í undanúrslitaleik íslandsmótsins með sigri á HK í gær í framlengdum leik.

Oddaleikur ÍR og Akureyrar í textalýsingu

Klukkan 16:00 í dag hefst þriðji leikur Akureyrar og ÍR í 8-liða úrslitum Olís deildar karla. Leikurinn er ekki sýndur í sjónvarpinu en er í textalýsingu á síðu Akureyrar Handboltafélags!

Gamli leikurinn: FH-KA 0-3 Bikarinn 2001

KA mætti á Kaplakrika og mætti FH í undanúrslitum Coca-Cola Bikarsins sumarið 2001. KA sem lék í 1. deildinni það sumarið mætti sterku liði FH og bjuggust flestir við sigri þeirra svarthvítu. KA liðið mætti hinsvegar gríðarlega vel stemmt til leiks og fór á endanum með öruggan sigur af hólmi

KA og Víkingur mætast á KA-vellinum!

Kæru félagar athugið. Leikur KA og Víkings í Lengjubikarnum verður á KA-vellinum í dag kl. 13:00!

HK hafði betur gegn KA

HK og KA mættust í seinni leik liðanna í undanúrslitum til Íslandsmeistaratitils.