01.04.2015
Á morgun, fimmtudag, fer fram leikur KA og Gróttu í Lengjubikarnum. Leikurinn er klukkan 13:00 og verður í Boganum.
31.03.2015
Svona er staðan eftir 11 umferðir í getraunum KA. 4 umferðir eru eftir og lýkur leiknum 25. apríl.
30.03.2015
Akureyri leikur sinn síðasta heimaleik í Olís-Deildinni í kvöld þegar FH kemur í heimsókn. FH situr í 4. sæti deildarinnar á meðan Akureyri er í 5. sæti, þrjú stig skilja liðin að. Það er frítt inn á leikinn og því um að gera að fjölmenna í Höllina og upplifa magnaðan handboltaleik.
30.03.2015
KA hefur náð samkomulagi við Englendinginn Ben Everson um að leika með liðinu á komandi sumri.
30.03.2015
Um helgina fór fram Íslandsmót í þrepum í Ármannsheimilinu.Til að öðlast þátttökurétt á mótinu þarf að hafa náð lágmarksstigum hvers þreps fyrir sig á einhverju FSÍ móti sem farið hefur fram um veturinn.
29.03.2015
Átta ungmenni frá KA fóru á landsliðsæfingar í mars.
29.03.2015
Margrét Árnadóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með meistaraflokki í Lengjubikarnum.
29.03.2015
3. flokkur karla tóku við deildarmeistarabikarnum í handbolta fyrir 2. deildina eftir tvo góða sigra á ÍR um helgina í KA heimilinu.
Þeir höfðu þónokkra yfirburði í deildinni og unnu sannfærandi með 7 stiga mun og 222 mörk í plús.
29.03.2015
Karlalið KA sigraði Þrótt R 3 -1 í síðasta deildarleik vetrarins.