Fréttir

Duranona besti erlendi leikmaðurinn á Íslandi

Margrét til Færeyja með U17

Margrét Árnadóttir fer með U17 ára liði Íslands til Færeyja þar sem þeir taka þátt í undirbúningsmóti UEFA.

Taktu þátt í kosningu um Handboltalið Íslands

Á laugardaginn verður lokaþáttur af handboltaliði Íslands sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Þar verður tilkynnt um hvaða lið hefur verið valið besta lið Íslandssögunnar og er lið KA frá árinu 1996 í pottinum. Við hvetjum allt KA-fólk, nær og fjær, til þess að kjósa í þessari skemmtilegu kosningu.

Ólafur Aron og Ýmir Már framlengja samninga sína

Ólafur Aron Pétursson og Ýmir Már Geirsson hafa gert þriggja ára samninga við KA. Þetta eru frábærar fréttir en þeir báðir hafa verið að leika vel á undirbúningstímabilinu og eiga framtíðina fyrir sér.

Fylkir - KA | 8-liða úrslit lengjubikarsins

Hamrarnir - Víkingur myndir frá leiknum

Hamrarnir luku tímabilinu með stæl og eiga mikið hrós skilið fyrir flotta umgjörð í leiknum og hetjulega baráttu.

KA-Sport.is verður að KA.is

Herrakvöld KA - Miðasala hafin

Það verður blásið til veislu þann 25. apríl næstkomandi þegar Herrakvöld KA fer fram með pompi og prakt. Fjörið fer fram í KA-heimilinu og verða stórstjörnur á borð við Hermann Hreiðarsson og Loga Bergmann Eiðsson sem sjá um skemmtidagskrána. Miðaverð 5.900 kr og kvöldverður innifalinn. Miðapantanir í KA-heimilinu í síma 4623482 eða hjá Sævari - saevar@ka-sport.is eða Siguróla siguroli@ka-sport.is

Myndband frá bikarsigri KA í blaki

Akureyrarfjör Landsbankans 17.-19.apríl 2015

Okkar árlega Akureyrarfjör hefst föstudaginn 17.apríl og stendur yfir til sunnudagsins 19.apríl.Landsbankinn er aðalstyrktaraðili mótsins að þessu sinni.Akureyrarfjör er innanfélagsmótið okkar þar sem öllum iðkendum 7 ára ( á árinu) og eldri bíðst að taka þátt.