19.02.2015
Ég vil vera í sæti sem skilar okkur í úrvalsdeild, allt annað er tímasóun... og einnig sýna fólki hvaða lið er besta lið bæjarins sagði Juraj meðal annars í viðtali við heimasíðuna
19.02.2015
KA er að sjálfsögðu í takt við tímann og er á Facebook og Twitter.
Allir KA menn endilega að skella á okkur "Like" og "Follow" og komast þannig ennþá nær starfinu okkar.
17.02.2015
Karlalið KA hafði betur gegn Fylki á laugardaginn.
16.02.2015
Fyrsta skrefið í því að til verði SPAÐA-DEILD KA er nú stigið með því að bjóða upp á tennis og borðtennis ásamt badmintoni í Höllinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 - 18:00
16.02.2015
Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Frá FIMAK fóru 5 lið til keppni og náði 2.flokkurinn okkar 3.sæti á mótinu.
16.02.2015
Um helgina fór fram þrepamót 2 í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótinu hafði verið frestað um viku vegna ófærðar.Keppt var í 1,-3.þrepi bæði í karla og kvennaflokki.
16.02.2015
KA og Afturelding spiluðu tvo leiki um helgina.
16.02.2015
Þann 14. mars næstkomandi munu KA-konur gera sér glaðan dag þegar að konukvöld KA/Þórs verður haldið hátíðlegt í veislusal KA, í KA-heimilinu. Mikil og fjölbreytt dagskrá, ásamt kvöldverði verður í boði - miðaverð aðeins 3.900 kr.
Miðapantanir í síma 692-6646 eða siguroli@ka-sport.is
14.02.2015
KA átti þrjú lið í bikarkeppni 2. og 3. flokks sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi.
14.02.2015
Juraj Grizelj, fyrrum leikmaður Grindavíkur, hefur gert samning við KA og er von á honum til landsins í apríl þar sem hann mun hefja æfingar með liðinu.