Fréttir

Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi

Bikarmótið í hópfimleikum fór fram síðustu helgi á Selfossi.Meistaraflokkur FIMAK mætti til keppni í kvennaflokki í B deild.Liðið hafnaði í öðru sæti.Óskum við þeim til hamingju með glæsilegan árangur.

Aðalfundur FIMAK

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram miðvikudaginn 27.maí kl.20:30.Við hvetjum foreldra og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.

Æfingar falla niður í dag

Bikarmót í hópfimleikum - Selfossi

Á sunnudaginn mun fara fram Bikarmót í hópfimleikum á Selfossi.Á mótinu verður keppt í kvenna-, blönduðum- og karlaflokki í meistaraflokki.Um morgunin fer fram keppni B liða en þar er keppt í kvenna- og blönduðum flokki.

Harpa og Rakel til Dublin

U17 landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Íra í mars og eru þeir leikir hluti af undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM U17 kvenna sem fram fer hér á landi næsta sumar.

Handboltayfirlit helgarinnar

Líkt og margan grunaði þá setur veðrið heldur betur strik í reikninginn varðandi handboltaleiki helgarinnar og er þegar búið að fresta flestum leikjum sem fyrirhugaðir voru.

Aðalfundur knattspyrnudeildar í kvöld kl 20:00

Tvær úr KA/Þór með U-17 ára landsliðinu til Færeyja

Í dag heldur íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri til Færeyja þar sem stelpurnar taka þátt í undankeppni EM. Tvær stúlkur frá KA/Þór eru í hópnum, þær Sunna Guðrún Pétursdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir.

3. flokkur: Sex marka sigur á Þór í kvöld - myndir

Strákarnir í 3. flokki KA unnu góðan sigur á Þór í kvöld, 21-27 þegar liðin mættust í Íþróttahúsi Síðuskóla.

Nýji varabúningur fótboltans að detta í hús!