Fréttir

Heimkoma bikarmeistaranna

Þórir Tryggvason var mættur við KA heimilið í gærkvöldi og smellti af nokkrum myndum af meisturunum.

Bikarmót í 4. og 5. þrepi

Um helgina hélt fjölmennur hópur á Bikarmót í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi sem haldið var í á höfuðborgarsvæðinu.Stelpna hlutinn fór fram hjá Stjörnunni en stráka hlutinn hjá Ármanni.

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.

KA/Þór bikarmeistari 4. flokks kvenna eldri

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks KA/Þór tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með glæsilegum átta marka sigri á Fylki. Arnrún Eik Guðmundsdóttir markvörður KA/Þór var valin maður leiksins enda átti hún frábæran leik, varði 19 skot.

Fylgstu með stelpunum í úrslitaleiknum

Bikarúrslitaleikur 4. flokks kvenna eldra árs er sýndur í beinni útsendingu hér á síðunni klukkan 13:00 á sunnudag!

Getraunastarf KA eftir 6 umferðir !

Viltu taka þátt í að setja heimsmet?

Á sunnudaginn kemur, eða 1. mars, mun fara fram heimsmetstilraun í KA-heimilinu. Þá mun Training for Warriors Iceland í samstarfi við SB Sport sem hefur aðsetur í KA-heimilinu taka þátt í að setja heimsmet. Heimsmetið snýst um að sem flestir í heiminum taki armbeygjur á sama tíma. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið, eða hafa áhuga á að vera með, að kíkja við.

Þrettán á landsliðsæfingar í febrúar

Þrettán ungmenni frá KA voru boðaðir á landsliðsæfingar í febrúar.

Eldra ár 4. flokks kvenna í bikarúrslit annað árið í röð!

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks kvenna mættu Stjörnunni í Garðabæ í gær í undanúrslitum bikars.

KA - Stjarnan mfl. kvenna - úrslit

Kvennalið KA lék tvo leiki við Stjörnuna í Mizuno-deildinni um helgina.