Fréttir

Handboltaveisla um helgina

Taktu mánudaginn frá - þér er boðið á leik Akureyrar og FH. Auk þess verða fjölmargir handboltaleikir á dagskrá um helgina! Bein textalýsing á leik KR og Hamranna

KA á 5 fulltrúa í U-15 og U-17 ára landsliðum HSÍ

Nýverið tilkynnti HSÍ val á æfingarhópum fyrir U-15 og U-17 ára landslið í handknattleik. Þar á KA fimm fulltrúa, tvo í U-17 og þrjá í U-15. Við óskum þessum strákum kærlega til hamingju með valið.

Árnastofa vígð eftir aðalfund KA

Eftir aðalfund félagsins, sem haldinn var í kvöld 25. mars 2015, safnaði Hrefna G. formaður félagsins fundargestum saman fyrir framan nýjan fundarsal, sem er í suðurenda félagsheimilisins. Tilefnið var að vígja átti salinn, en aðalstjórn hafði samþykkt að nefna salinn í höfuð Árna Jóhannssonar

Páskafrí hjá FIMAK

Síðustu æfingar félagsins fyrir páska fara fram laugardaginn 28.mars 2015.Þó æfa nokkrir keppnishópar í byrjun næstu viku og fá foreldrar tölvupóst með upplýsingum um æfingarnar.

Íslandsmeistarar í 2. flokki kvenna

Íslandsmót 2. og 3. flokks var haldið á Akureyri um síðustu helgi.

Anna Rakel skoraði með U17

Anna Rakel skoraði í 2-1 tapi gegn Írlandi með U17 ára liði Íslands á föstudaginn. Á sunnudaginn léku bæði Anna Rakel og Harpa í 1-0 tapi í seinni vináttulandsleik þjóðanna.

4. flokkur karla deildarmeistarar

4. flokkur karla á eldra ári tryggði sér um helgina deildarmeistarartitilinn í 3. deild eftir sigur á Herði frá Ísafirði. Það má geta þess að meiri hluti liðsins er af yngra ári.

KA - KR á sunnudaginn klukkan 12:00

Akureyri - ÍBV í Íþróttahöllinni á laugardaginn

Það er svo sannarlega hægt að tala um stórleik í Íþróttahöllinni á laugardaginn þegar Íslandsmeistarar ÍBV og nýkrýndir bikarmeistarar koma norður

Túfa í heimsókn hjá FC Sampdoria á Ítalíu