14.02.2015
Elfar Árni Aðalsteinsson gerði rétt í þessu þriggja ára samning við KA. Elfar Árni er 25 ára gamall framherji og kemur úr herbúðum Breiðabliks.
13.02.2015
Það er óhætt að segja að það sé um margt að velja í íþróttalífinu um helgina, leikið er bæði í KA heimilinu og Íþróttahöllinni.
12.02.2015
Fimmtudaginn 12.02.2015 var íþróttamaður FIMAK 2014 krýndur í húsakynnum FIMAK.Stjórn FIMAK tók ákvörðun um að breyta hefðbundnum verðlaunaafhendingum sem farið hafa fram síðustu ár.
12.02.2015
Vegna fimleikamóta riðlast æfingar hjá laugardagshópunum næstu tvo laugardaga.Laugardaginn 14.Febrúar, falla æfingar niður hjá leikskólahópum
Æfingin sem átti að vera laugardaginn 21.
07.02.2015
Það er enginn smáleikur sem verður boðið uppá í Íþróttahöllinni á sunnudaginn klukkan 16:00, bikarleikur gegn toppliði Olís-deildarinnar, Val.
06.02.2015
Vegna frestunar á fimleikamótinu verða æfingar með eðlilegum hætti föstudaginn 6.febrúar.Æfingar verða hjá leikskólahópum laugardaginn 7.febrúar með hefðbundnum hætti.
05.02.2015
Fimleikasamband Íslands hefur tekið ákvörðun um að fresta þrepamóti í áhaldafimleikum sem fara átti fram um helgina 7.-8.febrúar hér á Akureyri.Nánar auglýst síðar.