Fréttir

Aðalfundur Tennis- og badmintondeildar KA

Verður haldinn sunnudaginn 22. mars 2015 kl. 12:15 í KA-heimilinu.

Mikil handboltahelgi framundan

Það er óhætt að segja að handboltinn verði fyrirferðamikill á Akureyri um komandi helgi. Akureyri mætir Val á sunnudaginn. Hamrarnir leika í KA heimilinu á laugardag, strákarnir í 4. og 3. flokki spila heimaleiki.

Samstarfssamningur Flugfélags Íslands og FIMAK

Í morgun var undirritaður samstarfssamningur á milli Flugfélags Íslands og FIMAK.Einar Þorsteinn Pálsson frá FIMAK og Ari Fossdal stöðvarstjóri farþegaþjónustu Akureyri skrifuðu undir samninginn.

Konukvöld KA/Þórs - 14. mars

Heimkoma bikarmeistaranna

Þórir Tryggvason var mættur við KA heimilið í gærkvöldi og smellti af nokkrum myndum af meisturunum.

Bikarmót í 4. og 5. þrepi

Um helgina hélt fjölmennur hópur á Bikarmót í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi sem haldið var í á höfuðborgarsvæðinu.Stelpna hlutinn fór fram hjá Stjörnunni en stráka hlutinn hjá Ármanni.

Stórafmæli í mars

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í mars innilega til hamingju.

KA/Þór bikarmeistari 4. flokks kvenna eldri

Stelpurnar á eldra ári 4. flokks KA/Þór tryggðu sér bikarmeistaratitilinn með glæsilegum átta marka sigri á Fylki. Arnrún Eik Guðmundsdóttir markvörður KA/Þór var valin maður leiksins enda átti hún frábæran leik, varði 19 skot.

Fylgstu með stelpunum í úrslitaleiknum

Bikarúrslitaleikur 4. flokks kvenna eldra árs er sýndur í beinni útsendingu hér á síðunni klukkan 13:00 á sunnudag!

Getraunastarf KA eftir 6 umferðir !