Fréttir

Elfar Árni: Sá stórt tækifæri í þessu hjá KA

"Það er orðið alltof langur tími síðan KA var í úrvalsdeild og er löngu kominn tími til að félagið spili meðal þeirra bestu.” Sagði Elfar Árni meðal annars í viðtali við heimsíðunna

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í Íþróttahöllinni

Seinkun á leiknum - á að hefjast klukkan 20:30. Það er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi, meira að segja heimaleik. Það er Stjarnan úr Garðabæ sem mætir í Höllina í kvöld.

Leikskólahópar, æfing á sunnudag

Við minnum á að laugardagsæfingin, hjá leikskólahópum, færist yfir á sunnudag, vegna fimleikamóts.

Fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum - Akureyri

Laugardaginn 21.febrúar fer fram WOW-mót Fimleikasambands Íslands í hópfimleikum.Keppt er í 1.flokk og Meistaraflokk B í kvennaflokki og Meistaraflokki A í kvenna, karla og mix flokki.

Juraj Grizelj: Tímasóun að ætla annað en úrvalsdeild

“Ég vil vera í sæti sem skilar okkur í úrvalsdeild, allt annað er tímasóun... og einnig sýna fólki hvaða lið er besta lið bæjarins” sagði Juraj meðal annars í viðtali við heimasíðuna

Við erum á Facebook og Twitter!

KA er að sjálfsögðu í takt við tímann og er á Facebook og Twitter. Allir KA menn endilega að skella á okkur "Like" og "Follow" og komast þannig ennþá nær starfinu okkar.

KA sigraði Fylki 3-2

Karlalið KA hafði betur gegn Fylki á laugardaginn.

Badminton - Tennis - Borðtennis

Fyrsta skrefið í því að til verði SPAÐA-DEILD KA er nú stigið með því að bjóða upp á tennis og borðtennis ásamt badmintoni í Höllinni á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00 - 18:00

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í hópfimleikum.Frá FIMAK fóru 5 lið til keppni og náði 2.flokkurinn okkar 3.sæti á mótinu.

Þrepamót 2 í áhaldafimleikum - 1.-3. þrep

Um helgina fór fram þrepamót 2 í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótinu hafði verið frestað um viku vegna ófærðar.Keppt var í 1,-3.þrepi bæði í karla og kvennaflokki.