26.02.2015
Á sunnudaginn kemur, eða 1. mars, mun fara fram heimsmetstilraun í KA-heimilinu. Þá mun Training for Warriors Iceland í samstarfi við SB Sport sem hefur aðsetur í KA-heimilinu taka þátt í að setja heimsmet. Heimsmetið snýst um að sem flestir í heiminum taki armbeygjur á sama tíma. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið, eða hafa áhuga á að vera með, að kíkja við.
25.02.2015
Þrettán ungmenni frá KA voru boðaðir á landsliðsæfingar í febrúar.
25.02.2015
Stelpurnar á eldra ári 4. flokks kvenna mættu Stjörnunni í Garðabæ í gær í undanúrslitum bikars.
24.02.2015
Kvennalið KA lék tvo leiki við Stjörnuna í Mizuno-deildinni um helgina.
22.02.2015
Um helgina fór fram fyrirtækjamót WOW í hópfimleikum.FIMAK átti tvö lið á mótinu.It 1 sem varð í fyrsta sæti í meistaraflokki B og It 2 sem varð í fjórða sæti í fyrsta flokki.
21.02.2015
KA vann í dag 2-0 sigur á Fram í Lengjubikarnum í Boganum.
21.02.2015
KA og Fram mætast í annarri umferð lengjubikars karla í Boganum í dag, laugardag, kl 15:00.
20.02.2015
Húsið opið frá 12:00 - 14:00 á morgun, laugardag.
20.02.2015
Á morgun fer fram leikur KA/Þórs og Fylkis í Olís-deild kvenna.
Leikurinn hefst klukkan 14.00 og er frítt inn eins og venjulega.
Minnum ársmiðahafa á hálfleikskaffið margrómaða.
20.02.2015
DVD diskur með vorsýningunni 2014 er nú kominn í hús.Hægt er að nálgast hann á skrifstofu.