04.02.2015
Daniele Mario Capriotti landsliðsþjálfari kvenna var með æfingu fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norðurlandi í KA heimilinu.
04.02.2015
Á fimmtudaginn mæta ÍR-ingar undir stjórn góðkunningja okkar Bjarna Fritzsonar í Íþróttahöllina en sá leikur er liður í Olís-deildinni og hefst hann á hefðbundnum tíma klukkan 19:00.
03.02.2015
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í febrúar innilega til hamingju
02.02.2015
Karlalið KA tók á móti Aftureldingu í gær og sigraði örugglega 3-0
02.02.2015
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk á að bera sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir vorönn 2015.Fólk er jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
31.01.2015
Á föstudagskvöldið fór fram leikur í 8-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í 3. flokki kvenna. Þar áttust við heimastúlkur í KA/Þór og HK
28.01.2015
Þorrablót 07. febrúar allir að mæta
27.01.2015
Það voru ellefu KA-ungmenni sem fóru á landsliðsæfingar KSÍ í janúar.