Fréttir

Æfingaferð meistaraflokks KA/Þór

Meistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór hélt suður til Reykjavíkur nú á föstudaginn sl. í æfingaferð. Spilaðir voru þrír leikir í borginni, einn á föstudagskvöldinu og tveir á laugardeginum. Liðin sem spilað var við voru Valur, HK og Fylkir.

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Fimleikasambandið vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.

Tennisnámskeið

Tennisnámskeið í KA húsinu miðvikudag og fimmtudag.

KA - BÍ/Bolungarvík - 19. ágúst | Treflakast!

Haustönn 2014

Almennt starf hjá félaginu hefst 1.september, nema að laugardagshópar hefjast laugardaginn 13.september.Stundaskrá félagsins er því miður ekki klár og verður það ekki fyrr en rétt fyrir mánaðarmótin.

KA/Þór semur við þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna

Mikill hugur er í fólki á Akureyri fyrir komandi vetri, bæði í karla og kvennahandboltanum og var kvennahandboltinn að tryggja sér einn efnilegasta þjálfara landsins og honum til aðstoðar verður reynsluboltinn Martha Hermannsdóttir í vetur.

Aðalfundur FIMAK

Í kvöld fór fram aðalfundur FIMAK í matsal Giljaskóla.Segja má að fundurinn hafi verið vel sóttur ef miðað er við síðustu ár en 28 sóttu fundinn.Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf þar sem m.

4. flokkur karla, handboltaæfingar eru hafnar

Handboltaæfingar eru byrjaðar hjá strákunum í 4. flokki en það eru strákar í 9. og 10. bekk. Þjálfari er enginn annar en Jóhannes Bjarnason. Í vetur verður teflt fram liðum í báðum árgöngum.

Sjö frá KA á Laugavatn

Sjö leikmenn fæddir 1999 voru valin fyrir hönd KA á Laugavatn í ágúst.

Handboltinn byrjaður að rúlla

Nú er handboltinn að fara af stað aftur, verið er að leggja síðustu hönd á ráðningar þjálfara og byrjað að vinna á fullu í gerð æfingartöflu. Foreldrar geta fylgst með hér á heimasíðunni gangi mála og séð inná sínum flokkum þjálfara flokkanna og upplýsingar um þá ef þið viljið hafa samband við þá. 3. og 4. flokkur er að byrja þessa dagana á æfingum og yngri krakkarnir byrja flestir um næstu mánaðarmót.