26.09.2014
Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.
25.09.2014
Þá er stóra stundin runnin upp, fyrsti heimaleikur Akureyrar á tímabilinu er í dag þegar strákarnir okkar taka á móti Stjörnunni úr Garðabæ. Akureyrarliðið hefur tekið töluverðum breytingum frá síðasta tímabili og margir bíða í óþreyju eftir að sjá liðið í alvöruleik
24.09.2014
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk ber sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir haustönn 2014.Fólk jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
23.09.2014
Lokahóf Knattspyrnudeildar KA fór fram sl. laugardag.
23.09.2014
Skráning iðkenda og greiðsla æfingagjalda fer nú öll í gegnum félagakerfið Nóra á síðunni https://ka.felog.is Með því að skrá iðkendur í þessu kerfi gefst foreldrum kostur á að nýta tómstundaávísunina frá Akureyrarbæ.
22.09.2014
Þrír drengir taka þátt í hæfaleikamótun KSÍ og N1 fyrir drengi fædda 2000 og 2001 ásamt því að fjórir drengir taka þátt í U19 æfingum.
22.09.2014
Í kvöld klukkan 18:00 munu stelpurnar okkar í KA/Þór taka á móti Fram - leikið er í KA heimilinu. Einnig er hér bráðskemmtilegt kynningarmyndband á leikmannahópnum.
21.09.2014
Helgina 4.-5. október nk. verður haldið unglingamót TB-KA, Tennis- og badmintondeildar KA
Mótið verður haldið í Höllinni við Skólastíg
Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum
21.09.2014
KA og ÍA skildu jöfn 2-2 í gær í lokaumferð 1. deildar karla. Í hálfleik var staðan 1-1.