Fréttir

Sjö drengir á KSÍ æfingar

Þrír drengir taka þátt í hæfaleikamótun KSÍ og N1 fyrir drengi fædda 2000 og 2001 ásamt því að fjórir drengir taka þátt í U19 æfingum.

Viðtal við Gunnar Ernir, þjálfara KA/Þór

Fyrsti heimaleikur KA/Þór í dag mánud. 22. sept

Í kvöld klukkan 18:00 munu stelpurnar okkar í KA/Þór taka á móti Fram - leikið er í KA heimilinu. Einnig er hér bráðskemmtilegt kynningarmyndband á leikmannahópnum.

Unglingamót í badminton

Helgina 4.-5. október nk. verður haldið unglingamót TB-KA, Tennis- og badmintondeildar KA Mótið verður haldið í Höllinni við Skólastíg Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum

Jafntefli við Skagamenn í lokaleik tímabilsins

KA og ÍA skildu jöfn 2-2 í gær í lokaumferð 1. deildar karla. Í hálfleik var staðan 1-1.

Íslandsmeistarar fyrir 25 árum!

Það eru 25 ár síðan Íslandsmeistaratitillinn fór á loft í Keflavík.

2. flokkur með sigur á Þór og endar í 3. sæti

2. flokkur vann Þór 1-0 á Þórsvelli á mánudaginn og endar því liðið í 3. sæti B-deildar.

Eiríkur Jóhannson nýr formaður knattspyrnudeildar

Sl. föstudagskvöld var haldin afar fjölmennur auka aðalfundur hjá knattspyrnudeild þar sem fram fóru stjórnarskipti.

Bikarmeistarar í 3. kv

Stelpurnar í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Tindastól í vítaspyrnukeppni.

Strákarnir í 3. fl bikarmeistarar!

Strákarnir í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Þór í vítaspyrnukeppni.