17.10.2014
Minnum á gönguferðir frá KA heimili kl 10:30 alla laugardaga. Takið endilega með ykkur vini og vandamenn og munið að það eru allir velkomnir.
Hvað er betra en að njóta fallegs vetrarveðurs í góðum gönguhópi?
16.10.2014
Það er heldur betur mikilvægur leikur í dag klukkan 19:00 þegar Akureyri mætir FH í Íþróttahöllinni. Leikir liðanna hafa svo sannarlega verið dramatískir og skemmtilegir þannig að þetta er klárlega leikur sem enginn má missa af.
16.10.2014
Sjö ungmenni á aldrinum 15-16 ára voru boðuð á úrtaksæfingar hjá KSÍ.
15.10.2014
RÚV sýnir beint frá öllum hlutum Evrópumótsins í hópfimleikum sem hefst í dag.Hér má finna upplýsingar um útsendingarnar og jafnframt hvort það sé á aðalrás RÚV eða íþróttarásinni.
15.10.2014
Í dag, miðvikudag, hefst EM í hópfimleikum sem haldið er í Reykjavík.Mótið fer fram 15.-18.október og er fjöldinn allur af þjálfurum og iðkendum FIMAK á leið að horfa á mótið.
15.10.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu alla þrjá leikina með U19 í undankeppni Evrópumótsins.
15.10.2014
Miðvikudaginn 15. október kl. 18:15 mun Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik halda fyrirlestur á sal Brekkuskóla fyrir 3. og 4. flokk krakka í handbolta.
12.10.2014
4. flokkur kvenna hóf keppni á Íslandsmótinu um helgina með sitt hvorum heimaleiknum. 99 liðið spilaði gegn Selfoss á meðan 00 árgangurinn mætti Val.
11.10.2014
Nú er komið að útileik hjá Akureyri Handboltafélagi en liðið mætir í Framhúsið í Safamýrinni í dag klukkan 15:00. Hamrarnir unnu útisigur á Þrótti 23-25 í 1. deild karla í gær. Hamrarnir mæta ÍH í Kaplakrika í kvöld.
09.10.2014
Fimm frá KA á leið til Kettering á Englandi til þátttöku í NEVZA móti.