15.12.2014
Siguróli byrjar 2 febrúar
14.12.2014
Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.
14.12.2014
Það var æfing hjá 7. og 8. flokki í handbolta í gær, laugardag, eins og venjulega nema að núna birtust á æfinguna Stekkjastaur og tveir bræður hans og leystu upp æfinguna með leikaraskap. Þeir gáfu svo krökkunum eitthvað gott í poka áður en þeir kvöddu.
14.12.2014
Eftir að hafa ráfært okkur við Lögregluna höfum við ákveðið að fresta jólaæfingum Laugardagshópana sem áttu að fara fram í dag sunudaginn 14.desember.Skv.Lögreglu er færðin í bænum mjög slæm og veðrið á að versna upp úr kl.
12.12.2014
Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.
11.12.2014
Kvennalið Þróttar Nes fór heim með fullt hús stiga úr leikjum helgarinnar
11.12.2014
Eftir þrjá útileiki í röð, reyndar fjóra ef bikarleikurinn er talinn með, er loksins komið að heimaleik hjá Akureyri Handboltafélagi þegar Fram kemur í heimsókn á laugardaginn
11.12.2014
Í dag fimmtudaginn 11.des.2014 ætlar Fimleikafélag Akureyrar að fara að fordæmi grunnskóla bæjarins og fella allar æfingar félagsins niður vegna ófærðar og veðurs.Starfsfólk og Stjórn FIMAK.
11.12.2014
Hér má finna upplýsingar um hvenær síðustu æfingar verða fyrir jól hjá hópunum.Almennir hópar æfa til 17.des en keppnishópar til 19.des.æfingar hefjast síðan á nýju ári þann 5.