17.09.2014
Það eru 25 ár síðan Íslandsmeistaratitillinn fór á loft í Keflavík.
16.09.2014
2. flokkur vann Þór 1-0 á Þórsvelli á mánudaginn og endar því liðið í 3. sæti B-deildar.
16.09.2014
Sl. föstudagskvöld var haldin afar fjölmennur auka aðalfundur hjá knattspyrnudeild þar sem fram fóru stjórnarskipti.
15.09.2014
Stelpurnar í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Tindastól í vítaspyrnukeppni.
13.09.2014
Strákarnir í 3. fl urðu bikarmeistarar Norður- og Austurlands eftir að hafa unnið Þór í vítaspyrnukeppni.
11.09.2014
Hér má finna tilboð frá Fimleikasambandinu á miða á EM, sem fram fer hér á Íslandi dagana 15.-18.október.Tilboðið gildir til 1.október.Athugið jafnframt að nú er hægt að kaupa miða á einstaka viðburði sem voru ekki í sölu áður.
08.09.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu báðir með U19 er þeir töpuðu seinni leiknum gegn Norður-Írlandi.
05.09.2014
Vegna fjölda fyrirspurna viljum við ítreka að það eru biðlistar í alla hópa hjá félaginu nema Goldies (fullorðinsfimleikar).Um leið og pláss losnar þá bjóðum við næsta inn af biðlista og tökum við inn í þeirri röð sem skráning berst.
04.09.2014
Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin á síðuna og þar er hægt að sjá hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.
03.09.2014
Bjarki Þór og Gauti Gauta byrjuðu í jafntefli gegn N-Írlandi með U19.