Fréttir

Ævar Ingi framlengir til 2016 !

Umfjöllun: Öruggur sigur á Selfyssingum

KA vann í kvöld öruggan sigur á Selfyssingum í 10. umferð 1. deildar karla. Bæði mörk leiksins voru skoruð af framherjanum knáa Arsenij Buinickij og komu þau bæði í fyrri hálfleik.

KA - Selfoss á föstudag

KA-Selfoss fer fram kl. 18:15 á föstudaginn á Akureyrarvelli.

Liðsmyndir frá N1 mótinu

Breytingar á N1 mótinu

Sumarfrí

Nú eru allir starfsmenn FIMAK komnir í sumarfrí.Skrifstofan verður ekki opin til 11.ágúst 2014.Við bendum á að allar nýskráningar fara fram í gegnum flipann \"skráning iðkneda\" sem finna má ofarlega hægramegin á forsíðu vefsins.

Umfjöllun: Tap gegn Grindavík í bragðdaufum leik

KA beið í kvöld lægri hlut fyrir Grindavík 2-1 í tíðindalitlum leik.

Æfingar í dag

Allar æfingar eftir hádegi í dag 02.07 falla niður vegna bleytu/N1-móts.

#N1mótið – Það er til mikils að vinna ! - Instagram leikur !

KA - Grindavík | Miðvikudaginn 2.júlí