03.09.2014
Knattspyrnudeild KA auglýsir auka aðalfund
03.09.2014
Um síðustu helgi þá fór 3. flokkur karla suður um heiðar í forkeppni fyrir komandi vetur
02.09.2014
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
01.09.2014
Akureyri með leikmannakynningu á fimmtudaginn Opna Norðlenska mótið á föstudag og laugardag. Akureyri Handboltafélag, Fram, ÍR og Hamrarnir.
01.09.2014
3. flokkur kvenna hjá KA/Þór hélt suður yfir heiðar á laugardaginn til þess að keppa í forkeppni fyrir Íslandsmótið í handbolta. Leikið var í þriggja liða riðli þar sem voru ásamt norðanstúlkum lið Fylkis og Stjörnunnar. Liðin í 1. og 2. sæti fara beint í 1. deild, en liðið í 3. sæti fer í 2. deild.
30.08.2014
KA og Haukar gerðu í gærkvöldi markalaust jafntefli á Akureyrarvelli. En KA var töluvert sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum og grátlegt að liðið hafi ekki tekið stigin þrjú.
29.08.2014
Nú eru fyrstu drög af stundaskrá fyrir haustönnina tilbúin.Athugið að laugardagshópar (S-hópar) hefjast ekki fyrr en 13.september og goldies og mix hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.
29.08.2014
Hér má finna fyrstu drög af stundaskrá félagsins.Athugið að laugardagshópar hefjast 13.september og Mix og Goldies hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.Við vekjum athygli á því að þetta eru fyrstu drög og geta tímar riðlast á næstu vikum þar sem framhaldsskólanemar hafa ekki allir fengið stundaskrár sínar.
29.08.2014
KA-Haukar í 1. deild karla fer fram á Akureyrarvelli kl. 18.15 föstudaginn 29. ágúst.