Fréttir

Auka aðalfundur knattspyrnudeildar

Knattspyrnudeild KA auglýsir auka aðalfund

3. flokkur karla stendur í ströngu

Um síðustu helgi þá fór 3. flokkur karla suður um heiðar í forkeppni fyrir komandi vetur

Úlfar Valsson skrifar undir 3. ára samning

Stórafmæli í september

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.

Handboltaveisla framundan

Akureyri með leikmannakynningu á fimmtudaginn – Opna Norðlenska mótið á föstudag og laugardag. Akureyri Handboltafélag, Fram, ÍR og Hamrarnir.

Glæsilegir sigrar hjá stelpunum í 3. flokki KA/Þór

3. flokkur kvenna hjá KA/Þór hélt suður yfir heiðar á laugardaginn til þess að keppa í forkeppni fyrir Íslandsmótið í handbolta. Leikið var í þriggja liða riðli þar sem voru ásamt norðanstúlkum lið Fylkis og Stjörnunnar. Liðin í 1. og 2. sæti fara beint í 1. deild, en liðið í 3. sæti fer í 2. deild.

Umfjöllun: Mark KA dugði ekki í markalausu jafntefli

KA og Haukar gerðu í gærkvöldi markalaust jafntefli á Akureyrarvelli. En KA var töluvert sterkari aðilinn heilt yfir í leiknum og grátlegt að liðið hafi ekki tekið stigin þrjú.

Stundaskrá haustönn 2014 - fyrstu drög

Nú eru fyrstu drög af stundaskrá fyrir haustönnina tilbúin.Athugið að laugardagshópar (S-hópar) hefjast ekki fyrr en 13.september og goldies og mix hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.

Stundaskrá 2014 - fyrstu drög

Hér má finna fyrstu drög af stundaskrá félagsins.Athugið að laugardagshópar hefjast 13.september og Mix og Goldies hefjast 15.september af óviðráðanlegum aðstæðum.Við vekjum athygli á því að þetta eru fyrstu drög og geta tímar riðlast á næstu vikum þar sem framhaldsskólanemar hafa ekki allir fengið stundaskrár sínar.

KA-Haukar

KA-Haukar í 1. deild karla fer fram á Akureyrarvelli kl. 18.15 föstudaginn 29. ágúst.