Fréttir

KA/Þór - Haukar | 4. okt - kl. 14:00| KA heimilið

Leikur dagsins: Akureyri - Valur í Höllinni

Það eru sannkallaðir handboltadagar á Akureyri framundan - byrjum í Höllinni í dag og rétt að minna þá sem ekki hafa náð sér í Gullkort (stuðningsmannaskírteini) að koma tímanlega til að ná sér í kort.

Kerfið er komið í lag

Það er búið að laga kerfið svo fólk getur nú gengið frá skráningu.VIð samt höldum þessu opnu til 3.okt.Nora kerfið liggur niðri í augnablikinu, unnið er að viðgerð.

Kerfið liggur niðri

Nora-kerfið liggur niðri sem stendur.Unnið er að viðgerð.Vegna vandamálsins gefum við frest til morguns til að ganga frá skráningunni.Við látum vita þegar þetta kemst í lag.

Bjarki Þór og Gauti Gauta til Króatíu

Bjarki Þór og Gauti Gauta hafa verið valdir til að taka þátt i undankeppni EM U19 sem fer fram í Króatíu dagana 5.-13. október.

Akureyri með mikilvæga heimaleiki í vikunni

Þessi vika verður ákaflega mikilvæg hjá okkar liði þar sem Akureyri leikur tvo heimaleiki. Á fimmtudaginn mæta Valsmenn í heimsókn og á sunnudaginn mæta Íslandsmeistararnir í ÍBV norður. Við skulum taka þessa tvo daga frá strax og fjölmenna í Höllina til að fá tvo sigra útúr þessari viku!

Vinningsnúmer í styrktarhappdrætti Þór/KA

Það er búið að draga í styrktarhappdrætti Þór/KA.

Stórsigur hjá 3. flokki KA/Þór

Stelpurnar byrja mótið því með stæl, unnu Gróttu með 15 mörkum í hreint út sagt frábærum leik.

Sjö frá KA í U19 landsliðinu

Fimm piltar og tvær stúlkur í lokahópi U19 sem heldur til Ikast í Danmörku til þátttöku í NEVZA móti.

Tölfræði KA Sumarið 2014

Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.