Fréttir

Æfingar hjá yngri flokkum að hefjast

Æfingataflan fyrir yngriflokkana í handboltanum er nú á lokasprettinum og verður vonandi tilbúin um eða fyrir helgina. Stefnt er á að æfingar hefjist í næstu viku eða á mánudag samkvæmt æfingartöflu. Fylgist með hér á heimasíðunni.

Tveir leikmenn frá Rúmeníu leika með KA/Þór í vetur

Í dag undirrituðu tveir leikmenn frá Rúmeníu samning um að leika með KA/Þór í vetur. Þetta eru þær Kriszta Szabó og Paula Chirli. Þær eru 22 og 23 ára gamlar og hafa heillað forráðamenn KA/Þór undanfarna viku en þær hafa verið hér á reynslu. Kriszta er markvörður en Paula er rétthent skytta/miðjumaður.

Bjarki Þór og Gauti Gauta valdir í U19

Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason hafa verið valdir í U19 ára lið Íslands sem leikur tvo vináttuleiki gegn Norður Írum í byrjun september.

Æfingaferð meistaraflokks KA/Þór

Meistaraflokkur kvenna hjá KA/Þór hélt suður til Reykjavíkur nú á föstudaginn sl. í æfingaferð. Spilaðir voru þrír leikir í borginni, einn á föstudagskvöldinu og tveir á laugardeginum. Liðin sem spilað var við voru Valur, HK og Fylkir.

Sjálfboðaliðar Evrópumótsins í hópfimleikum 2014

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði á stærsta fimleikaviðburði sögunnar? Fimleikasambandið vantar sjálfboðaliða á Evrópumeistaramótið í hópfimleikum 2014 sem haldið verður í Reykjavík 15.

Tennisnámskeið

Tennisnámskeið í KA húsinu miðvikudag og fimmtudag.

KA - BÍ/Bolungarvík - 19. ágúst | Treflakast!

Haustönn 2014

Almennt starf hjá félaginu hefst 1.september, nema að laugardagshópar hefjast laugardaginn 13.september.Stundaskrá félagsins er því miður ekki klár og verður það ekki fyrr en rétt fyrir mánaðarmótin.

KA/Þór semur við þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna

Mikill hugur er í fólki á Akureyri fyrir komandi vetri, bæði í karla og kvennahandboltanum og var kvennahandboltinn að tryggja sér einn efnilegasta þjálfara landsins og honum til aðstoðar verður reynsluboltinn Martha Hermannsdóttir í vetur.

Aðalfundur FIMAK

Í kvöld fór fram aðalfundur FIMAK í matsal Giljaskóla.Segja má að fundurinn hafi verið vel sóttur ef miðað er við síðustu ár en 28 sóttu fundinn.Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf þar sem m.