Fréttir

Arsenalskólinn farinn af stað

Í gær 16.júní fór Arsenalskólinn af stað á KA svæðinu. Veðrið flott, frábærir þjálfarar og flottir krakkar.

Sigur á Ísafirði

KA unnu í dag sterkan útisigur er liðið lagði land undir fót og hélt vestur á firði. KA lagði heimamenn í BÍ/Bolungarvík að velli með þremur mörkum gegn einu.

Tennis Tennis Tennis

TB-KA fékk nýlega fyrsta tennisneti félagsins. Það þótti við hæfi að tveir af stjórnarmönnum TB-KA tækju fyrsta leik :-)

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur aðalfundi FIMAK sem fara átti fram miðvikudaginn 11.júni kl.20 í matsal Giljaskóla verið frestað fram í ágúst.

Umfjöllun: Markalaust jafntefli gegn Leikni

KA og Leiknir frá Reykjavík gerðu í dag markalaust jafntefli en leikurinn var engu síður langt frá því að vera leiðinlegur. KA átti meðal annars skot í slá og stöng og gestirnir einnig sláarskot. Magnús Már Einarsson í liði gestanna fékk að líta rauða spjaldið í síðari hálfleik.

KA-dagurinn

KA-dagurinn verður 9. júní kl. 11:00-14:00 í KA-heimilinu. Skráning nýrra iðkenda, innheimta æfingagjalda, leikir, sala á KA vörum, skráning í Arsenalskólann.

Sumarnámskeið- öllum námskeiðum er nú lokið

Sumarnámskeið FIMAK byrja þriðjudaginn 10.júní.Skráning fer fram í gegnum netfangið skrifstofa@fimak.is.

Umfjöllun: Fyrsti sigur tímabilsins

KA vann í gærkvöldi sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að lið vann Tindastól 4-0. KA leiddi með einu marki í hálfleik og bætti þremur við í þeim síðari.

4 - 0 sigur á Tindastól

KA vann í kvöld 4-0 sigur Tindastól í 4. umferð 1.deildar karla.

Æfingar hjá Eurogym-förum

Hér má finna æfingatíma hjá Eurogymförum.Athugið að hóparnir æfa ekki á sömu tímum en allir jafn mikið.Það er mikilvægt að þátttakendur í Eurogym 2014 mæti vel á æfingarnar þar sem sýningaratriðin (sem allir verða að vera þátttakendur í verða æfð).