Fréttir

Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum 4.-5. þrep - skipulag og úrslit

Helgina 1.-2.nóvember fer fram Haustmót FSÍ í áhaldafimleikum í 4.og 5.þrepi stúlkna og drengja.Mótshaldari er FIMAK.Á þessu móti verður svolítið breytt fyrirkomulag við skráningu úrslita þar sem FSÍ hefur tekið í notkun rafræna skráningu þar sem einkunnir britast strax á netinu.

Aftur sigur og tap

Karlalið KA sigraði Fylki 3-1 á laugardaginn en kvennaliðið tapaði 3-0 fyrir Aftureldingu

Æfingar verða þrátt fyrir mengun

Vegna mengunarinnar frá gosstövðunum þá hefur verið slökt á loftræstikerfi hússins.Það eru engir mælar í húsinu en þetta er gert að beiðni bæjarins.Við höfum ákveðið að æfingar fara fram í dag þrátt fyrir þetta og setjum við það í hendur ykkar foreldra að ákveða hvort barn ykkar mæti á æfingu eða ekki.

Atli Hilmarsson í þjálfarateymi Akureyrar

Í morgun var gengið frá ráðningu Atla Hilmarssonar til Akureyrar Handboltafélags og tekur Atli við starfi Heimis Arnar Árnasonar. Heimir Örn óskaði sjálfur eftir að verða leystur frá þjálfarahlutverkinu en hefur fullan hug á að koma inn í leikmannahóp liðsins.

KA/ÞÓR - ÍBV | 1. NÓV - KL. 14:00| KA HEIMILIÐ

Sigur og tap að Varmá

Bæði mfl lið KA léku við Aftureldingu í gærkvöldi.

Haustmót áhaldafimleika hjá FIMAK helgina 31.okt-01. nóv

Við þurfum á ykkar aðstoð að halda til að geta haldið flott og gott mót fyrir félagið og okkur öll

Akureyri mætir ÍR í Breiðholtinu á laugardaginn

Akureyri mætir í Breiðholtið á laugardaginn og mætir ÍR klukkan 15:30. Sama dag á KA/Þór útileik við Fylki í Olís deild kvenna og hefst sá leikur klukkan 15:00 í Fylkishöllinni.

Upplýsingar um gistingu á Haustmótinu í 4. og 5.þrepi

Eins og venja er mun FIMAK bjóða upp á gistingu, morgunmat og kvöldmat á meðan á haustmótinu stendur.Gist verður í Giljaskóla.Hér má nálgast allar upplýsingar um verð og annað sem máli skiptir.

Hallgrímur Mar: KA er fjölskyldan mín

Hallgrímur Mar Steingrímsson rann útaf samningi hjá félaginu í gær og samdi í kjölfarið við Víking í Reykjavík til þriggja ára og mun því spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð