30.09.2014
Bjarki Þór og Gauti Gauta hafa verið valdir til að taka þátt i undankeppni EM U19 sem fer fram í Króatíu dagana 5.-13. október.
30.09.2014
Þessi vika verður ákaflega mikilvæg hjá okkar liði þar sem Akureyri leikur tvo heimaleiki. Á fimmtudaginn mæta Valsmenn í heimsókn og á sunnudaginn mæta Íslandsmeistararnir í ÍBV norður. Við skulum taka þessa tvo daga frá strax og fjölmenna í Höllina til að fá tvo sigra útúr þessari viku!
29.09.2014
Það er búið að draga í styrktarhappdrætti Þór/KA.
29.09.2014
Stelpurnar byrja mótið því með stæl, unnu Gróttu með 15 mörkum í hreint út sagt frábærum leik.
26.09.2014
Fimm piltar og tvær stúlkur í lokahópi U19 sem heldur til Ikast í Danmörku til þátttöku í NEVZA móti.
26.09.2014
Helsta tölfræði KA liðsins í sumar.
25.09.2014
Þá er stóra stundin runnin upp, fyrsti heimaleikur Akureyrar á tímabilinu er í dag þegar strákarnir okkar taka á móti Stjörnunni úr Garðabæ. Akureyrarliðið hefur tekið töluverðum breytingum frá síðasta tímabili og margir bíða í óþreyju eftir að sjá liðið í alvöruleik
24.09.2014
Hér má finna allar upplýsingar varðandi það hvernig fólk ber sig að við að ganga frá greiðslu æfingagjalda fyrir haustönn 2014.Fólk jafnframt er að staðfesta þátttöku iðkanda í starfi félagsins þessa önnina.
23.09.2014
Lokahóf Knattspyrnudeildar KA fór fram sl. laugardag.
23.09.2014
Skráning iðkenda og greiðsla æfingagjalda fer nú öll í gegnum félagakerfið Nóra á síðunni https://ka.felog.is Með því að skrá iðkendur í þessu kerfi gefst foreldrum kostur á að nýta tómstundaávísunina frá Akureyrarbæ.