Fréttir

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA

Níu leikmenn sömdu við Þór/KA um að halda áfram að leika með liðinu.

Æfinga fara fram þrátt fyrir veður

Æfingar munu fara fram hjá FIMAK í dag, miðvikudag, þrátt fyrir leiðinda veður.Fólk metur það sjálft hvort það sendir börn sín á æfingar eða ekki.Við viljum biðja alla að gæta sérstakrar aðgæslu á bílastæðinu fyrir framan íþróttamiðstöðina og leggja í stæði en ekki beint fyrir framan innganginn svo ungu iðkendur okkar þurfi ekki að hlaupa á milli bíla með aukinni hættu á að þau sjáist ekki.

Leikur dagsins: Fjölnir - Akureyri í beinni útsendingu

Akureyri hefur leik í Coca-Cola Bikarnum gegn Fjölni í Grafarvoginum á þriðjudaginn. Fjölnir leikur í 1. deild og situr sem stendur í 3. sæti deildarinnar, stigi á undan Hömrunum.

Arsenalskólinn 2015!

Skráning í Arsenalskólann 2015 er hafin. Tilvalin jólagjöf!

Atli Sveinn framlengir við KA

Atli Sveinn framlengir til eins árs.

KA - Þór | 0 - 0 | Leik Lokið

Tap hjá KA stúlkum gegn Þrótti Nes

Fyrri leikur KA og Þróttar Nes fór fram í kvöld og sigruðu Þróttarstúlkur nokkuð örugglega

KA - Þór | Laugardaginn 6. des kl 14:00 | Boganum

Stórafmæli í desember

Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í desember innilega til hamingju.

Fundarboð sögunefndar KA - Mánudaginn 8. des klukkan 18:00

mánudaginn n.k. klukkan 18:00 mun vera haldinn fyrsti fundur nýrrar sögunefndar KA.