08.10.2014
Við leitum að fólki í foreldrafélag FIMAK.Foreldrafélagið er félaginu innan handar á viðburðum félagsins með ýmiskonar mál, til að mynda halda utan um sjoppu, miðasölu, mat fyrir dómara og ýmis önnur tilfallandi verkefni.
06.10.2014
KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.
06.10.2014
KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.
06.10.2014
Laugardaginn 4. okt myndaðist vísir almenningsíþróttadeild innan KA. Fyrsti gönguhópurinn fór af stað frá KA og verður þetta vonandi fyrsta skrefið í því að efla starf KA enn meira.
04.10.2014
Það verður sannkölluð handboltaveisla í Íþróttahöllinni á sunnudaginn. Klukkan 13:00 mæta Hamrarnir ÍH í 1. deild karla og strax þar á eftir eða klukkan 15:00 tekur Akureyri á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olís deild karla.
04.10.2014
KA/Þór tók á móti Haukum í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í dag og fóru með verðskuldaðan sigur af hólmi.
04.10.2014
Nú er kominn vísir að almenningsíþróttadeild hjá KA. Fyrsti gönguhópurinn lagði vasklega af stað um hádegi í dag. Gengið verður alla laugardaga frá KA heimilinu kl 10.30.
03.10.2014
Ásdís Guðmundsdóttir, Sunna Guðrún Pétursdóttir og Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir hafa verið valdar í u-17 ára landsliðið en þær fara til Hollands á mánudagsmorguninn í æfingaferð.
Arna Kristín Einarsdóttir og Birta Fönn Sveinsdóttir hafa svo einnig verið valdar í u-19 ára landsliðið sem kemur einnig saman til æfinga í næstu viku.
02.10.2014
Laugardaginn 4. október kl. 11:30-13:30 verður haldinn fjölskyldudagur í KA-heimilinu.
Mjólkurgrautur og slátur í boði KA.
02.10.2014
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í október innilega til hamingju.