01.07.2014
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í júlí innilega til hamingju.
30.06.2014
Birta Fönn Sveinsdóttir handboltakona úr KA/Þór er þessa dagana í Gautaborg í Svíþjóð að keppa með U-18 ára landsliði Íslands á opna EM mótinu. Fyrsti leikur liðsins var í dag og unnu þær öruggan sigur á Austurríki og skoraði Birta 2 mörk. Nánar er hægt að fylgjast með mótinu á vef HSÍ.
30.06.2014
Nú verður þessi fríði hópur á Partille Cup í Svíþjóð þessa vikuna. Allir vel stemmdir þegar þeir lögðu af stað og frábærir þjálfara og farastjórar sem fylgdu með. Nánar er hægt að fylgjast með á heimasíðunni partillecup.com og Facebook síðu Partille Cup.
26.06.2014
Heimasíðu N1 mótsins sem er http://n1.ka-sport.is/2014
24.06.2014
Úlfar Hinriksson valdi í dag lokahóp fyrir Norðurlandamót U17 ára liða sem fram fer í Svíþjóð dagana 3.-10. Júlí. KA á 4 fulltrúa í hópnum og þar af eru 2 markmenn.
21.06.2014
KA og KV áttust við á Akureyrarvelli í dag í fjörlegum leik þar sem hvorki meira né minna en 8 mörk voru skoruð. Staðan í hálfleik var 3-1 KA í vil og lauk leiknum með 5-3 sigri KA.