15.05.2014
Bandaríski varnarmaðurinn Karsten Smith er genginn til liðs við KA.
14.05.2014
Dagana 17.-18.maí 2014 heldur FIMAK vormót í hópfimleikum.Um er að ræða keppni í 2.-5.flokki í hópfimleikum.Keppendur eru á aldrinum 9-15 ára og koma frá félögum víðs vegar um landið.
14.05.2014
Generalprufan fyrir vorsýninguna 2014 fer fram fimmtudaginn 22.maí.Athugið að engar almennar æfingar verða þann dag en allir þurfa að mæta á generalprufuna.Vinsamlegast látið börnin mæta á réttum tíma svo þetta gangi vel fyrir sig og athugið að við viljum enga áhorfendur í salnum á meðan á generalprufunni stendur.
14.05.2014
Vorsýningar FIMAK fara fram föstudaginn 23.maí og laugardaginn 24.maí 2014.Sýningarnar verða alls 4 talsins og hér má finna á hvaða sýningum hvaða hópar sýna.Miðaverð á sýningarnar er kr.
13.05.2014
KA vann í kvöld Magna 7-0 í 2. umferð Borgunarbikarsins. Staðan í hálfleik var 5-0 og bætti KA við tveimur mörkum í síðari hálfleik.
12.05.2014
KA og Magni mætast í Borgunarbikarnum á morgun á KA-vellinum kl. 19.15
10.05.2014
KA tapaði fyrsta leik sumarsins gegn Víkingi Ó. 2-3 eftir markalausan fyrri hálfleik. Gunnar Örvar og Arsenij Buinickij skoruðu mörk KA.
08.05.2014
Litháen og framherjinn Arsenij Buinickij hefur skrifað undir saming við KA.
08.05.2014
Fyrir nokkru greindum við frá því að KA/Þór varð B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014. Nú hafa okkur borist myndir frá úrslitakeppninni sem fara hér á eftir:
07.05.2014
Leikmenn meistaraflokks Þór/KA ætla að grilla fyrir yngri flokkana okkar á laugardaginn.