Fréttir

Mistök hjá Motus

Leiðinleg mistök urðu hjá Motus sem sér um innheimtu félagsins.Fyrir vikið lagðist mjög hár kostnaður á kröfur sem greiddar voru eftir eindaga frá febrúar mánuði.Motus ætlar að endurgreiða fólki þennan kostnað og hvetjum við okkar viðskiptavini sem lentu í þessu að setja sig í samband við Motus.

Unglingaflokkur KA/Þór: tap í síðasta leiknum

Nú á miðvikudagskvöldið mætti Selfoss í heimsókn til að leika við stelpurnar í KA/Þór í 3. flokki kvenna í handbolta. Selfoss er í 3. sæti deildarinnar en KA/Þór í því 7. svo það var búist við erfiðum leik.

Akureyrarfjör Landsbankans - Úrslit

Mikið fjör var um síðust helgi í fimleikahúsinu þegar fram fór Akureyrarfjör Landsbankans.Um er að ræða innanfélagsmót þar sem krýndir eru Akureyrarmeistarar.Öllum iðkendum félagsins 6 ára og eldri er boðin þátttaka og allir fá þátttökuverðlaun.

Anna Rakel, Harpa og Saga Líf til N-Írlands

Anna Rakel, Harpa og Saga Líf hafa verið valdar í U17 lið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast 13.-16. apríl.

Stórafmæli í apríl

Við óskum þeim félagsmönnum sem eiga stórafmæli í apríl innilega til hamingju.

Herrakvöld KA föstudaginn 4. apríl

Herrakvöld KA verður haldið föstudaginn 4. apríl í Lóni.

Dagur 7: Ferðin að líða undir lok

Dagurinn í dag var rólegur í meira lagi enda síðasti æfingadagurinn og leikur gegn Fylki í gær. Æfing var fyrir hádegi þar sem spilað var ungir á móti gömlum þar sem ungir höfðu harma að hefna eftir átakanlegt 5-1 tap í fyrra.

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn byrjuðu gegn Portúgal

Bjarki Þór og Ólafur Hrafn voru báðir í byrjunarliði U17 sem tapaði gegn Portúgal í dag.

Fékkstu vinning í happdrætti KA/Þór?

Enn eiga nokkrir eftir að sækja vinningana sína úr jólahappdrætti KA/Þór. Frá og með deginum í dag hefur fólk tvo mánuði til að vitja vinninganna.

Dagur 5: Ævintýraleg ferð í þágu tískunnar

Engin færsla kom í gær en það má rekja til þess að internetið á hótelinu er alveg átakanlega slakkt, alltaf að detta út og erfitt að treysta á það.