Fréttir

Fyrsti leikurinn á KA-velli

KA leikur fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu á KA-velli á laugardaginn kl. 14:00 gegn Víking Ólafsvík.

Sverre Jakobsson nýjasti liðsmaður Akureyrar

Nú er orðið ljóst að Sverre Andreas Jakobsson er á leiðinni til Akureyrar og verður leikmaður og í þjálfararteymi Akureyrar Handboltafélags á næstu leiktíð. Sverre var í viðtali við heimasíðu Akureyrar Handboltafélags í tilefni breytinganna.

Verðugir fulltrúar Akureyringa

Það hefur verið gaman að fylgjast með því hvernig kvennaknattspyrnan á Akureyri hefur verið að þróast undanfarin ár og óhætt að segja að það góða starf sem þar hefur verið unnið hafi skilað sér vel.

5. flokkur eldra ár í 2. sæti Íslandsmótsins

Það er ljóst að það er mikill og góður efniviður sem félagið á í þessum strákum sem örugglega koma enn sterkari til leiks næsta haust til átaka við ný verkefni.

Þæginlegur sigur á KF

KA-liðið vann góðan sigur á KF í æfingaleik á KA-velli.

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim félagsmönnum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.

Akureyrarmót í badminton

Mótið verður í Höllinni þriðjudaginn 6. maí og hefst kl. 16:00

Tiltekt á sunnudaginn á félagssvæðinu

Á sunnudaginn kl. 15:00 þá ætla KA-menn að sameina krafta sína og gera bæði KA-svæðið og Akureyrarvöll flott fyrir sumarið.

KF á laugardaginn

Meistaraflokkurinn leikur æfingaleik gegn KF á laugardaginn kl. 13:30 á KA-velli.

Tímabilið á enda hjá 4. flokki kvenna

Á síðustu sex dögum hafa bæði liðin hjá 4. flokki kvenna hjá KA/Þór spilað sína leiki í úrslitakeppninni