08.09.2014
Bjarki Þór Viðarsson og Gauti Gautason spiluðu báðir með U19 er þeir töpuðu seinni leiknum gegn Norður-Írlandi.
05.09.2014
Vegna fjölda fyrirspurna viljum við ítreka að það eru biðlistar í alla hópa hjá félaginu nema Goldies (fullorðinsfimleikar).Um leið og pláss losnar þá bjóðum við næsta inn af biðlista og tökum við inn í þeirri röð sem skráning berst.
04.09.2014
Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin á síðuna og þar er hægt að sjá hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.
03.09.2014
Bjarki Þór og Gauti Gauta byrjuðu í jafntefli gegn N-Írlandi með U19.
03.09.2014
Knattspyrnudeild KA auglýsir auka aðalfund
03.09.2014
Um síðustu helgi þá fór 3. flokkur karla suður um heiðar í forkeppni fyrir komandi vetur
02.09.2014
Við óskum þeim félögum sem eiga stórafmæli í september innilega til hamingju.
01.09.2014
Akureyri með leikmannakynningu á fimmtudaginn Opna Norðlenska mótið á föstudag og laugardag. Akureyri Handboltafélag, Fram, ÍR og Hamrarnir.
01.09.2014
3. flokkur kvenna hjá KA/Þór hélt suður yfir heiðar á laugardaginn til þess að keppa í forkeppni fyrir Íslandsmótið í handbolta. Leikið var í þriggja liða riðli þar sem voru ásamt norðanstúlkum lið Fylkis og Stjörnunnar. Liðin í 1. og 2. sæti fara beint í 1. deild, en liðið í 3. sæti fer í 2. deild.