Fréttir

Myndir frá lokahóf yngriflokkanna í handboltanum

Það var mikið fjör í KA heimilinu á lokahófi yngriflokkanna. Myndirnar tala sínu máli.

Umfjöllun: Tap gegn HK

KA tapaði í kvöld sínum þriðja leik í deildinni er liðið beið lægri hlut fyrir HK á heimavelli 1-2 og er liðið því stigalaust eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins.

KA - HK

Á föstudaginn þá fer fram KA-HK í 1. deild karla á KA-velli kl. 18:15.

Lokahóf yngriflokkanna í handbolta

Lokahóf yngriflokkanna verður í KA heimlinu fimmtudaginn 22. maí kl. 18.30-20.30. Þar verður farið í leiki, verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins og pizzuveilsa frá Greifanum. Allir iðkendur að mæta með fjölskylduna með sér.

Umfjöllun: Tap gegn Þrótti

KA tapaði í dag öðrum leik sínum í deildinni i sumar er liðið beið lægri hlut fyrir Þrótti frá Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.

Stefán Þór Pálsson á láni til KA (Staðfest)

Sóknarmaðurinn Stefán Þór Pálsson er genginn til liðs við KA frá Breiðablik á lánssamningi.

Karsten Smith í KA (Staðfest)

Bandaríski varnarmaðurinn Karsten Smith er genginn til liðs við KA.

Vormót í hópfimleikum - úrslit

Dagana 17.-18.maí 2014 heldur FIMAK vormót í hópfimleikum.Um er að ræða keppni í 2.-5.flokki í hópfimleikum.Keppendur eru á aldrinum 9-15 ára og koma frá félögum víðs vegar um landið.

Generalprufa fyrir vorsýningu 2014

Generalprufan fyrir vorsýninguna 2014 fer fram fimmtudaginn 22.maí.Athugið að engar almennar æfingar verða þann dag en allir þurfa að mæta á generalprufuna.Vinsamlegast látið börnin mæta á réttum tíma svo þetta gangi vel fyrir sig og athugið að við viljum enga áhorfendur í salnum á meðan á generalprufunni stendur.

Vorsýning FIMAK 2014

Vorsýningar FIMAK fara fram föstudaginn 23.maí og laugardaginn 24.maí 2014.Sýningarnar verða alls 4 talsins og hér má finna á hvaða sýningum hvaða hópar sýna.Miðaverð á sýningarnar er kr.