23.04.2014
Í dag var dregið í happdrætti meistaraflokks KA í knattspyrnu árið 2014. Vinningar voru alls 60 talsins, að verðmæti 972.240 krónur. Afar ánægjulegt var að selja miðana þar sem okkur var hvarvetna mjög vel tekið og kunnum við öllum þátttakendum bestu þakkir fyrir. Eins þökkum við kærlega öllum fyrirtækjum og einstaklingum sem lögðu til vinninga og gerðu þannig happdrættið mögulegt.
23.04.2014
Þriðjudaginn 29.apríl standa KA og KSÍ fyrir dómaranámskeiði í KA heimilinu kl 19.30. Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á því að kynna sér reglurnar í fótboltanum og sjá fótboltann með öðrum augum.
17.04.2014
KA vann Tindastól í æfingaleik 3-0 í dag á KA-vellinum.
16.04.2014
Á fimmtudaginn 17. apríl fer fram KA-Tindastól á KA-gervigrasinu kl. 12:00.
16.04.2014
Anna Rakel, Harpa og Saga Lif léku allar í 5-1 sigri U17 á Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast.
14.04.2014
Þrír ungir KA menn voru á dögunum valdir í forvalshóp A-landsliðs karla.
14.04.2014
Saga Líf var í byrjunarliði og Anna Rakel og Harpa komu inn á í seinni hálfleik þegar U17 tapaði gegn N-Írlandi.
14.04.2014
Allir hópar nema þeir keppnishópar sem hefur verið haft samband við eru komnir í páskafrí.Starfið hefst samkvæmt stundatöflu frá og með 22.apríl.Hjá 3, 4 og 5 ára iðkendum líkur starfinu svo í vor laugardaginn 10.
14.04.2014
Þór/KA sigraði Selfoss 4-0 í Lengjubikarnum á sunnudaginn. Þessi sigur þýðir að liðið er komið í undanúrslit.
14.04.2014
Akureyrarliðið hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum og mikilvægt að enda tímabilið þeim krafti sem liðið hefur sýnt í síðustu leikjum og að áhorfendur láti sitt ekki eftir liggja og taki fullan þátt í fjörinu í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30.