Fréttir

Umfjöllun: 7-0 sigur á Magna í Borgunarbikarnum

KA vann í kvöld Magna 7-0 í 2. umferð Borgunarbikarsins. Staðan í hálfleik var 5-0 og bætti KA við tveimur mörkum í síðari hálfleik.

KA - Magni í Borgunarbikarnum

KA og Magni mætast í Borgunarbikarnum á morgun á KA-vellinum kl. 19.15

Umfjöllun: Tap í fyrsta leik gegn Víkingi Ó.

KA tapaði fyrsta leik sumarsins gegn Víkingi Ó. 2-3 eftir markalausan fyrri hálfleik. Gunnar Örvar og Arsenij Buinickij skoruðu mörk KA.

Arsenij Buinickij í KA

Litháen og framherjinn Arsenij Buinickij hefur skrifað undir saming við KA.

Myndir af Íslandsmeisturum KA/Þór í 3. flokki kvenna

Fyrir nokkru greindum við frá því að KA/Þór varð B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014. Nú hafa okkur borist myndir frá úrslitakeppninni sem fara hér á eftir:

Grillaðar pylsur og djús á fyrsta heimaleik tímabilsins.

Leikmenn meistaraflokks Þór/KA ætla að grilla fyrir yngri flokkana okkar á laugardaginn.

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar

Kynningarkvöld meistaraflokka KA og Þór/KA í knattspyrnu fer fram kl 20:00 á föstudaginn í KA-heimilinu.

Bjarni Jó: "Við erum hvergi bangnir"

Eftir langan vetur er sól tekin að hækka verulega á lofti og það þýðir bara eitt; boltinn er byrjaður að rúlla. Úrvalsdeildin er nú þegar komin í gang og nk. laugardag verður fyrsta umferðin í 1. deild karla

Akureyrarmót TB-KA

Unglingahópur TB-KA endaði veturinn á Akureyrarmóti í Höllinni þar sem Alfreð og Dagbjört Akureyrarmeistarar TB-KA 2014 unnu alla sína leiki.

Spáð 5. sæti á Fótbolti.net

KA er spáð í 5. sæti í 1. deildinni á Fótbolti.net.