13.05.2014
KA vann í kvöld Magna 7-0 í 2. umferð Borgunarbikarsins. Staðan í hálfleik var 5-0 og bætti KA við tveimur mörkum í síðari hálfleik.
12.05.2014
KA og Magni mætast í Borgunarbikarnum á morgun á KA-vellinum kl. 19.15
10.05.2014
KA tapaði fyrsta leik sumarsins gegn Víkingi Ó. 2-3 eftir markalausan fyrri hálfleik. Gunnar Örvar og Arsenij Buinickij skoruðu mörk KA.
08.05.2014
Litháen og framherjinn Arsenij Buinickij hefur skrifað undir saming við KA.
08.05.2014
Fyrir nokkru greindum við frá því að KA/Þór varð B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014. Nú hafa okkur borist myndir frá úrslitakeppninni sem fara hér á eftir:
07.05.2014
Leikmenn meistaraflokks Þór/KA ætla að grilla fyrir yngri flokkana okkar á laugardaginn.
07.05.2014
Kynningarkvöld meistaraflokka KA og Þór/KA í knattspyrnu fer fram kl 20:00 á föstudaginn í KA-heimilinu.
07.05.2014
Eftir langan vetur er sól tekin að hækka verulega á lofti og það þýðir bara eitt; boltinn er byrjaður að rúlla. Úrvalsdeildin er nú þegar komin í gang og nk. laugardag verður fyrsta umferðin í 1. deild karla
07.05.2014
Unglingahópur TB-KA endaði veturinn á Akureyrarmóti í Höllinni þar sem Alfreð og Dagbjört Akureyrarmeistarar TB-KA 2014 unnu alla sína leiki.
07.05.2014
KA er spáð í 5. sæti í 1. deildinni á Fótbolti.net.