14.04.2014
Stelpurnar á yngra ári 4. flokks gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér endanlega deildarmeistaratitilinn nú um helgina.
13.04.2014
KA-stelpurnar Anna Rakel, Harpa og Saga Líf og Þórsarnir Andrea Mist og Karen Sif voru allar í byrjunarliðinu gegn U17 þegar það vann Wales 4-0. Anna Rakel skoraði fjórða mark Íslands með þrumuskoti af 25 metra færi.
13.04.2014
Unglingalandsliðsmennirnir Bjarki Þór Viðarsson og Ívar Sigurbjörnsson eru búnir að skrifa undir þriggja ára samning.
13.04.2014
Þriðji sigurinn í röð í Lengjubikarnum kom á laugardaginn gegn HK.
11.04.2014
KA - HK í Lengjubikarnum fer fram laugardaginn 12. apríl kl. 17:00 í Boganum.
07.04.2014
Í dag mánudaginn 7.apríl verður skrifstofan lokuð vegna óviðráðanlegrar orskaka.Minni á að hægt er að hafa samband á netfangið skrifstofa@fimak.is og ykkur verður svarað við fyrsta tækifæri.
07.04.2014
Sex drengir og sex stúlkur úr 4. fl. KA fara á æfingar miðvikudaginn 16. apríl í hæfileikamótun KSÍ.
07.04.2014
KA vann Leikni R. 2-1 eftir að hafa lent undir á KA-velli á sunnudaginn í Lengjubikarnum.
05.04.2014
Laugardaginn 5.apríl fór fram Íslandsmót í 3.-5.þrepi íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum.Mótið átti að fara fram helgina 22.-23.mars en fresta þurfti mótinu vegna veðurs og ófærðar.
05.04.2014
Á sunnudaginn kl. 15:00 þá verður KA - Leiknir R. leikinn á KA-velli.