Fréttir

Kynningarkvöld knattspyrnudeildar

Kynningarkvöld meistaraflokka KA og Þór/KA í knattspyrnu fer fram kl 20:00 á föstudaginn í KA-heimilinu.

Bjarni Jó: "Við erum hvergi bangnir"

Eftir langan vetur er sól tekin að hækka verulega á lofti og það þýðir bara eitt; boltinn er byrjaður að rúlla. Úrvalsdeildin er nú þegar komin í gang og nk. laugardag verður fyrsta umferðin í 1. deild karla

Akureyrarmót TB-KA

Unglingahópur TB-KA endaði veturinn á Akureyrarmóti í Höllinni þar sem Alfreð og Dagbjört Akureyrarmeistarar TB-KA 2014 unnu alla sína leiki.

Spáð 5. sæti á Fótbolti.net

KA er spáð í 5. sæti í 1. deildinni á Fótbolti.net.

Fyrsti leikurinn á KA-velli

KA leikur fyrsta leik sinn á Íslandsmótinu á KA-velli á laugardaginn kl. 14:00 gegn Víking Ólafsvík.

Sverre Jakobsson nýjasti liðsmaður Akureyrar

Nú er orðið ljóst að Sverre Andreas Jakobsson er á leiðinni til Akureyrar og verður leikmaður og í þjálfararteymi Akureyrar Handboltafélags á næstu leiktíð. Sverre var í viðtali við heimasíðu Akureyrar Handboltafélags í tilefni breytinganna.

Verðugir fulltrúar Akureyringa

Það hefur verið gaman að fylgjast með því hvernig kvennaknattspyrnan á Akureyri hefur verið að þróast undanfarin ár og óhætt að segja að það góða starf sem þar hefur verið unnið hafi skilað sér vel.

5. flokkur eldra ár í 2. sæti Íslandsmótsins

Það er ljóst að það er mikill og góður efniviður sem félagið á í þessum strákum sem örugglega koma enn sterkari til leiks næsta haust til átaka við ný verkefni.

Þæginlegur sigur á KF

KA-liðið vann góðan sigur á KF í æfingaleik á KA-velli.

Stórafmæli í maí

Við óskum þeim félagsmönnum sem eiga stórafmæli í maí innilega til hamingju.