Fréttir

4. flokkar KA á Partille Cup

Nú verður þessi fríði hópur á Partille Cup í Svíþjóð þessa vikuna. Allir vel stemmdir þegar þeir lögðu af stað og frábærir þjálfara og farastjórar sem fylgdu með. Nánar er hægt að fylgjast með á heimasíðunni partillecup.com og Facebook síðu Partille Cup.

Fannar Hafsteinsson framlengir samning sinn

Haukar - KA sýndur á www.sporttv.is

Heimasíða N1 mótsins

Heimasíðu N1 mótsins sem er http://n1.ka-sport.is/2014

U17 kvenna: Fjórar frá KA á Norðurlandamót

Úlfar Hinriksson valdi í dag lokahóp fyrir Norðurlandamót U17 ára liða sem fram fer í Svíþjóð dagana 3.-10. Júlí. KA á 4 fulltrúa í hópnum og þar af eru 2 markmenn.

Umfjöllun: Sigur á KV í átta marka leik

KA og KV áttust við á Akureyrarvelli í dag í fjörlegum leik þar sem hvorki meira né minna en 8 mörk voru skoruð. Staðan í hálfleik var 3-1 KA í vil og lauk leiknum með 5-3 sigri KA.

Arsenalskólinn farinn af stað

Í gær 16.júní fór Arsenalskólinn af stað á KA svæðinu. Veðrið flott, frábærir þjálfarar og flottir krakkar.

Sigur á Ísafirði

KA unnu í dag sterkan útisigur er liðið lagði land undir fót og hélt vestur á firði. KA lagði heimamenn í BÍ/Bolungarvík að velli með þremur mörkum gegn einu.

Tennis Tennis Tennis

TB-KA fékk nýlega fyrsta tennisneti félagsins. Það þótti við hæfi að tveir af stjórnarmönnum TB-KA tækju fyrsta leik :-)

Aðalfundi frestað

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur aðalfundi FIMAK sem fara átti fram miðvikudaginn 11.júni kl.20 í matsal Giljaskóla verið frestað fram í ágúst.