Fréttir

KALEIKUR - Öldungamót BLÍ

KAleikur - 39. öldungamót BLÍ verður haldið á Akureyri dagana 1. - 3. maí n.k.

3. kvk hjá KA/Þór B-Íslandsmeistari

KA/Þór var með lið í keppninni og svo fór að liðið sigraði alla þrjá leikina sína og stóð uppi sem B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014.

Æfingaleikur gegn Dalvík/Reyni

Laugardaginn 26. apríl fer fram KA-Dalvík/Reyni á KA-velli kl. 12:00.

Þór/KA tapaði í undanúrslitum

Þór/KA tapaði 2-0 gegn Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Íslandsmót 6. flokks kk - leikir, úrslit og myndir

Um helgina fer fram lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla. Leikið er í KA heimilinu og Síðuskóla frá kl. 8:00 á laugardag til kl. 13:30 á sunnudag. Við ætlum að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst.

4. flokkur kvenna í úrslitakeppninni

4. flokkur kvenna KA/Þór leikur tvo leiki í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Yngra árið í dag, 24.apríl og eldra árið á laugardaginn.

Vinningshafar happdrætti meistaraflokks KA

Í dag var dregið í happdrætti meistaraflokks KA í knattspyrnu árið 2014. Vinningar voru alls 60 talsins, að verðmæti 972.240 krónur. Afar ánægjulegt var að selja miðana þar sem okkur var hvarvetna mjög vel tekið og kunnum við öllum þátttakendum bestu þakkir fyrir. Eins þökkum við kærlega öllum fyrirtækjum og einstaklingum sem lögðu til vinninga og gerðu þannig happdrættið mögulegt.

Opið Dómaranámskeið 29.apríl

Þriðjudaginn 29.apríl standa KA og KSÍ fyrir dómaranámskeiði í KA heimilinu kl 19.30. Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa áhuga á því að kynna sér reglurnar í fótboltanum og sjá fótboltann með öðrum augum.

KA vann Tindastól í æfingaleik

KA vann Tindastól í æfingaleik 3-0 í dag á KA-vellinum.

Æfingaleikur gegn Tindastól

Á fimmtudaginn 17. apríl fer fram KA-Tindastól á KA-gervigrasinu kl. 12:00.