01.12.2013
Búið er að draga í töfluröð fyrir næsta sumar. Við byrjum heima gegn Víking Ó. og mætum ÍA í síðastaleik einnig á Akureyri.
29.11.2013
Sjö stelpur úr 3. kv hafa verið boðaðar á úrtaksæfingar hjá U17 helgina 7.-8. desember.
29.11.2013
Fyrirhuguðum leikjum strákanna í 2. flokki Akureyrar gegn Stjörnunni á laugardag og sunnudag herfur verið frestað vegna erfiðleika í samgöngum.
27.11.2013
4. flokkur kvenna hjá KA/Þór fór í sína síðustu Reykjavíkurferð á þessu ári um helgina. Öll liðin þrjú áttu leiki fyrir höndum. Yngra árs liðin tvo leiki hvort en eldra árs liðið einn leik í 16 liða úrslitum í bikar.
27.11.2013
Fyrri hluti riðlakeppni Bikarkeppni BLÍ fór fram á Álftanesi um síðustu helgi.
26.11.2013
Leik KA/Þór gegn HK sem vera átti í KA heimilinu í dag, þriðjudag hefur verið frestað vegna veðurs. Nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn!
25.11.2013
Bjarki Þór Viðarsson, Gauti Gautason, Hjörvar Sigurgeirsson og Ólafur Hrafn Kjartansson hafa verið boðaðir á landsliðsúrtaksæfingar næstu helgi.
23.11.2013
Þá hafa strákarnir lokið keppni á Stökkfimimóti Fjölnis og gekk svona glimrandi vel.Þeir kepptu í 3 mismunandi flokkum á dýnu fram og aftur umferð og á trampólíni með og án hests.
23.11.2013
Um síðustu helgi mætti meistaraflokkur KA/Þór í Fylkishöllina í Árbænum og mætti heimakonum í Fylki. Leiknum lauk með jafntefli 29-29 eftir að KA/Þór hafði leitt 14-15 í hálfleik.
22.11.2013
Strákarnir í 2. flokki Akureyrar leika sína fyrstu heimaleiki um helgina. Á laugardaginn klukkan 15:30 mæta þeir Selfyssingum og veður leikið í Íþróttahöllinni. Sömu lið mætast svo aftur á sama stað á sunnudaginn klukkan 10:30.