Fréttir

Fjórði flokkur KA/Þór með góðan árangur

Um síðustu helgi spiluðu öll þrjú liðin við lið ÍR. Sigur var staðreynd í öllum þremur leikunum og sérstaklega ánægjulegt að þar var lið KA/Þór2 á yngra ári að vinna sinn annan leik í vetur.

Glæsilegur árangur hjá strákunum í 5. flokki

Frábær helgi hjá strákunum sem koma heim með sigur í bæði 1. og 3. deild.

Karlalið KA áfram í Bikarkeppni BLÍ!

Mikil barátta var í KA-heimilinu í dag þar sem síðari hluti undankeppninnar í Bikarkeppni BLÍ fór fram. Karlalið KA sigraði sína leiki og komst áfram í undanúrslitin en kvennaliðið tapaði sínum leikjum og er úr leik.

Bikarkeppni BLÍ - síðari hluti undankeppni

Síðari hluti undankeppni í bikarnum fer fram í KA-heimilinu á föstudagskvöld og laugardag.

Akureyri: Heimaleikur gegn Val á fimmtudaginn

Leikurinn hefst klukkan 19:00 á fimmtudaginn og ekki þarf að efast um að leikmenn leggja allt í sölurnar enda í boði dýrmæt stig. Þar að auki hafa leikir liðanna ávallt verið æsispennandi og því sannkölluð veisla fyrir áhorfendur framundan í Höllinni.

Gróttukonur heppnar að ná jafntefli gegn KA/Þór

KA/Þór tók á móti Gróttu í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Fyrri viðureign liðanna var æsispennandi en þar bar Grótta sigur úr býtum 25-21. Nú voru norðanstúlkur staðráðnar í að gera betur

3. flokkur kvenna: Tap gegn ÍR

KA/Þór mætti með vængbrotið lið til leiks en veikindi og skíðaferðir í Austurríki settu strik í reikninginn og hópurinn því þunnskipaðri en áður.

Glæsilegur árangur á RIG 2014 - Hópfimleikar

Í dag sunnudaginn 26.janúar fór fram RIG 2014 í laugardalshöllinni í Reykjavík.FIMAK sendi tvö lið til í keppni í 1.flokk A og B lið.IT1 hafnaði þar í 3.sæti 6 liðum og hafnaði IT-op í 6.

Myndir frá viðureignum KA og Stjörnunnar í blaki

Um síðustu helgi áttust KA og Stjarnan við í blaki, bæði í karla- og kvennaflokki. Bæði karla- og kvennaliðin spiluðu tvo leiki, föstudag og laugardag. Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og sendi okkur slatta af myndum frá föstudeginum.

Meistaraflokkur KA/Þór með sigur í gær

Stelpurnar í KA/Þór héldu suður í hádeginu í gær, þriðjudag, en þá var leikin heil umferð í Olís-deild kvenna í handbolta. Að þessu sinni áttu stelpurnar leik í Mosfellsbæ við Aftureldingu.