Fréttir

Sex drengir á úrtaksæfingar

Við eigum sex drengi á úrtaksæfingum fyrir árganga 1995-1997 um helgina.

Gleðilegt ár og þökk fyrir árið sem er að líða

Myndir frá jólamóti árganga 1984-1989

Undanfarin ár hafa nokkrir leikmenn úr fyrri árgöngum handboltans hjá KA komið saman í KA heimilinu í kringum jól. Engin undantekning var þetta árið og mættu kempur til leiks á annan í jólum.

1991 sigurvegarar Opna Dorramótsins

Það var hart barist á Opna Dorramótinu í KA-heimilinu.

Opna Dorramótið 28. des

Leikjaplan morgundagins klárt.

Akureyri Handboltafélag með glæsilegt bingó

Akureyri Handboltafélag óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og minnir í leiðinni á stórbingó í Höllinni 29. desember.

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum stuðningin og samstarfið. Unglingaráð handknattleiksdeildar KA.

Stuðningur og höfðingsskapur Samherja verður seint fullþakkaður

Fyrsta árlega opna jólaæfing 4. flokks kvenna fór vel fram.

Einar Helgason, einn af hinum fjölhæfu liðsmönnum KA er látinn