12.01.2014
Bæði KA liðin sigruðu andstæðinga sína í Kjarnafæðismótinu á laugardaginn.
10.01.2014
Við erum með tvö lið á Kjarnafæðismótinu líkt og undanfarin ár. Á laugardaginn er KA 1 - Leiknir F. kl 15:00 og KA 2 - Völsungur kl. 17:00 í Boganum.
09.01.2014
KA/Þór tók á móti HK í Olísdeild kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gærkveldi. Eftir góðan fyrri hálfleik gáfu heimastúlkur mikið eftir og töpuðu leiknum að lokum með fimm marka mun.
08.01.2014
Í dag 8. janúar eru 86 ár frá því að KA var stofnað.
06.01.2014
KA á sex leikmenn á U17 og U19 úrtaksæfingum og þrír leikmenn úr Þór/KA fara á A-landsliðsæfingar.
06.01.2014
Æfingar byrja aftur í dag skv.stundatöflu haustannar.Nú á næstu vikum geta átt sér stað breytingar á töflunni þar sem stundatöflur þjálfara geta tekið breytingum á milli anna.
06.01.2014
Eftirfarandi íþróttamenn hafa verði tilnefndir sem íþróttamaður KA 2013 en kjörið verður kunngjört á sunnudaginn 12 janúar.
04.01.2014
Við höfum titil að verja í Kjarnafæðismótinu.
02.01.2014
Það voru átta uppaldir KA-menn sem léku með yngri landsliðum Íslands 2013.