17.11.2013
Sjö KA stelpur eru boðaðar á landsliðsæfingar næstu helgi sex í U17 og ein í U19
16.11.2013
Þá hafa stelpurnar lokið keppni á Haustmóti hópfimleika hjá Gerplu.Á heimasíðu Gerplu má sjá að á mótinu voru um 500 keppendur frá 9 félögum af öllu landinu, við þökkum Gerplu fyrir gott mót.
16.11.2013
Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki léku tvo leiki hvort um helgina.
14.11.2013
Fimak fer með 34 stelpur á haustmót hópfimleka með samtals 3 hópa IT2/IT1 keppir í 2 flokki, IT3 keppir í 3 flokki og IT4 keppir í 4 flokki.Keppnin fer fram á laugardeginum 16.
13.11.2013
Sex drengir fara suður næstu helgi á úrtaksæfingar í U17-U19 hjá KSÍ.
13.11.2013
Fyrstu heimaleikir KA í Mikasa-deildinni í blaki fara fram um helgina.
11.11.2013
Eftirfarandi iðkendur Fimleikafélags Akureyrar unnu til verðlauna á Haustmóti FSÍ sem haldið var á Akureyri í tveim hlutum í október og nóvember.Bestan árangur átti Jóhann Gunnar Finnsson sem keppti í 5.
10.11.2013
Lið í Lifuwu í Malawi hefur síðustu mánuði spilað í KA-búningum. Inga Rakel Ísaksdóttir er sjálfboðaliði þar og færði liðinu búningana að gjöf.
09.11.2013
Haustmót í áhaldafimleikum í frjálsum, 1.og 2.þrepi kvk og kk fór fram á Akureyri laugardaginn 9.nóvember.
07.11.2013
Athugið
Vegna FSÍ mótsins sem haldið verður laugardaginn 09.11 færist æfingin hjá öllum Laugardagshópum þannig að tími hvers hóps færist óbreyttur yfir á sunnudaginn.