Fréttir

Hrannar Björn í KA (Staðfest)

Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KA. Hrannar kemur til okkar frá Völsung þar sem hann er uppalinn og hefur spilað allan sinn feril þar af síðustu tvö ár sem fyrirliði liðsins.

Haustmót í áhaldafimleikum, fyrri hluti- úrslit

Um helgina fór fram fyrri hluti haustmóts FSÍ í áhaldafimleikum hér á Akureyri.Mótið var mjög fjölmennt eða um 300 keppendur sem kepptu í 3.-5.þrepi bæði í drengjaflokk og stúlknaflokk.

Handbolti í KA-heimilinu í dag - Hamrarnir mæta Selfoss

Hamrarnir mæta Selfyssingum í 1. deild karla í handbolta í dag og leikið er í KA-heimilinu. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og er frítt á völlinn.

Akureyri mætir Haukum í Höllinni á fimmtudaginn

Eftir tvo útileiki í röð er komið að þriðja heimaleik Akureyrarliðsins í Olís-deild karla og hann fer einmitt fram á „venjulegum“ tíma eða klukkan 19:00 á fimmtudegi. Mótherjarnir eru engir aðrir en Hafnarfjarðarstórveldið Haukar og ef að líkum lætur þá verður hart tekist á í þessum leik eins og alltaf þegar Haukarnir koma í heimsókn.

Skin og skúrir hjá eldra ári 4. flokks kvenna

Á laugardaginn spiluðu stelpurnar í KA/Þór gegn Gróttu í Íþróttahöllinni á Akureyri. KA heimilið var upptekið fyrir dansiball þannig að Höllin var það heillin.

Allar æfingar falla niður næsta föstudag og laugardag

Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.

Æfingar falla niður næsta föstudag og laugardag

Æfingar falla niður hjá öllum hópum næstkomandi föstudag 25.október og laugardag 26.okt.vegna FSÍ móts í áhaldafimleikum haldið í Fimkeikahúsi Giljaskóla 26.og 27 okt.

Áki skoraði þegar U15 tryggði sig á Ólympíuleika ungmenna

Áki Sölvason skoraði þriðja mark Íslendinga gegn Moldóvum í 3-1 sigri. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á Ólympíuleika ungmenna sem fer fram í Kína á næsta ári og eru því strákarnir á leiðinni þangað.

Erfitt hjá KA/Þór gegn Fram

KA/Þór fékk erfitt verkefni í dag þegar stelpurnar mættu Íslandsmeisturum Fram í KA heimilinu.

Áki lék í sigri U15 á Finnum

Áki Sölvason lék síðustu 20 mínúturnar í 2-0 sigri U15 á Finnum í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna.