Fréttir

Opna Dorramótið 28. des - skráning hafin!

Hið árlega Opna Dorramótið fer fram 28. desember í KA-heimilinu.

2. flokkur: Tveir heimaleikir gegn Stjörnunni í vikunni

Fimmtudagurinn 19. desember klukkan 17:30 Akureyri – Stjarnan í bikarnum Föstudaginn 20. desember klukkan 16:00 Akureyri – Stjarnan í deildarkeppninni

Jólafrí FIMAK

Síðasta almenni æfingadagur hjá okkur fyrir jólin er miðvikudagurinn 18.desember.Þeir hópar sem æfa á fimmtudag 19.des og föstudag 20 des.skv.stundatöflu nema ef þjálfarar láta vita af öðrum tímasetningum.

3. flokkur KA/Þór: Erfiðir leikir um síðustu helgi

Stelpurnar léku síðustu leiki ársins um síðustu helgi og sýndu að það styttist í fyrsta sigurleikinn.

Jólaæfing hjá handboltakrökkunum

Hin árlega jólaæfing yngstu iðkendanna í handboltanum var í KA heimilinu í gær

Foreldrafótbolti og jólasveinaheimsókn

Það var mikið líf og fjör í Boganum í dag þegar seinustu æfingar ársins fóru fram í yngri flokkum.

Lengjubikarinn: FH í fyrsta leik

Það er búið að draga í riðil fyrir Lengjubikarinn 2014.

Tap gegn Þór

Þór hafði betur gegn KA í dag á KA-gervigrasinu.

KA - Þór á laugardaginn

Á laugardaginn fáum við Þór í heimsókn á KA-gervigrasið kl. 11:00.

Jólaæfing 7. og 8. flokks KA í handbolta.

Jólaæfing 7. og 8. flokks KA í handboltanum verður haldin á laugardaginn 14.des frá kl. 10.00-11.00