20.03.2013
Það
gera sér væntanlega allir grein fyrir mikilvægi leiks Akureyrar og Aftureldingar á fimmtudaginn. Bæði liðin eru í hópi þeirra liða sem
geta fallið úr deildinni en auk þeirra eru Valur og HK í þeim hópi. Það er því til mikils að vinna fyrir bæði lið. Sigur
í leiknum myndi gulltryggja Akureyri sæti í deildinni og þar með myndu Afturelding og Valur lenda í tveim neðstu sætum deildarinnar, annað
liðið falla beint en hitt fara í umspil ásamt liðunum í 2. – 4. sæti fyrstu deildarinnar.
20.03.2013
Páskafrí verður hjá öllum hópum frá 25.mars til 1.apríl.Ath að laugardaginn 23.mars verða æfingar hjá laugardagshópum,IT-2 og It-3-1 á hefðbundum tíma.Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2.
20.03.2013
Páskafrí verður hjá öllum hópum frá 25.mars til 1.apríl.Ath að laugardaginn 23.mars verða æfingar hjá laugardagshópum, IT-2 og It-3-1.Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2.
19.03.2013
Síðustu helgi fór fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Mótið var haldið hjá Ármenningum í Laugardalnum.Frá FIMAK fóru 12 keppendur, 3 strákar sem kepptu í 4.
19.03.2013
KA/Þór í 4. flokk kvenna á yngra ári tryggði sér deildarmeistaratitilinn í annari deild um helgina.
15.03.2013
KA tekur á móti ÍA í Lengjubikarkeppni KSI í Boganum kl 21,30 í kvöld
14.03.2013
Aðalfundur Blakdeildar KA verður haldinn í fundasal KA-heimilisins þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20:00.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla formanns
2. Reikningar deildarinnar
3. Kosning nýrrar stjórnar
4. Önnur mál
Hvetjum alla blakspilara og aðra velunnara deildarinnar til að mæta.
Stjórnin
12.03.2013
Bjarki Viðarsson, Ólafur Hrafn Kjartansson og Árni Björn Eiríksson hafa allir verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U17 ára
landslið Íslands í knattspyrnu.
Æfingarnar fara fram 16. og 17.mars næstkomandi.
11.03.2013
Bolahönnunarkeppni sem allir iðkendur FIMAK geta tekið þátt í.Skilafrestur framlengdur til 18.mars.
11.03.2013
Um næstu helgi fer fram íslandsmótið í þrepum.Mótið fer fram hjá Ármenningum.AÐ þessu sinni fara 12 keppendur frá FIMAK til keppni, 3 drengir og 9 stúlkur.