15.02.2013
3 flokkur karla er komin í 8 liða útslit og spilar á móti Gróttu 1 á mánudaginn kl 17:45 í KA heimilinu
14.02.2013
5 leikir verða í KA heimilinu helgina og þeir eru;
14.02.2013
Það er sannkallaður stórleikur hjá meistaraflokki kvenna á laugardaginn þegar stelpurnar fá Víkinga í heimsókn. Víkingur er
í efsta sæti utandeildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki en KA/Þór í 2. sæti með 18 stig eftir 11 leiki. Leikurinn hefst kklukkan 16:00 í KA
heimilinu og hvetjum við alla til að mæta og styðja stelpurnar.
14.02.2013
Engin heimaleikur var hjá yngri flokkum seinustu helgi en 11 leikir voru spilaðir vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið og hér eru útslit
þeirra
12.02.2013
Það er leikið
þétt í handboltanum þessa dagana. Á miðvikudaginn verður einn stærsti leikur tímabilsins þegar Akureyri tekur á móti
sjóðheitum FH-ingum í átta liða úrslitum Símabikarsins. Þessi lið hafa mæst í bikarkeppninni undanfarin fimm ár og hafa
leikirnir ávallt verið gríðarlegir baráttuleikir.
11.02.2013
Ævar Ingi Jóhannesson, kantmaðurinn knái í KA-liðinu, hefur verið valinn í U-19 landsliðshóp Íslands, sem mætir Dönum
í tveimur vináttuleikjum í Danmörku á þriðjudag og fimmtudag í næstu viku.
10.02.2013
KA sigraði Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins á föstudaginn síðastliðinn og nú getur þú séð
helstu atvikin úr leiknum hér að neðan.
08.02.2013
KA-menn höfðu 3-1 sigur á grönnum okkar í Þór í Kjarnafæðismótinu í fótbolta í Boganum í kvöld. KA
komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Gunnars Örvars Stefánssonar og Hallgríms Mars Steingrímssonar (víti). Í síðari
hálfleik minnkuðu Þórsarar muninn með skallamarki Jóhanns Helga Hannessonar en Hallgrímur Mar gerði út um leikinn með öðru marki
sínu fyrir KA undir lok leiksins.
07.02.2013
Stofnun dómaraklúbbsÞað er draumur unglingaráðs KA í handknattleik að dómgæsla á vegum félagsins
hér á Akureyri verði sú besta sem völ er á þegar kemur að dómgæslu hjá yngri flokkum félagsins þannig að
núna leitum við að einstaklingum sem hafa áhuga og metnað til að sinna dómgæslu á vegum félagsins og þar með mynda stóran og
góðan dómarahóp fyrir yngir flokka KA og Þórs.
07.02.2013
Útslit leikja hér heima voru eftirfarandi