30.03.2013
Bjarni Jóhannsson þjálfari liðsins er að vonum alsæll með Spánarferðinna
hingað til og segir þetta nauðsynlegan part af prógraminu. Hann tilti sér niður og ræddi ferðina og markmið sumarsins.
30.03.2013
Myndir frá degi 4 eru komnar inná facebook og er hægt að sjá þær með því að smella á linkin hér að neðan! Fullt
af ágætis myndum m.a af stórleik dagsins milli ungra og gamla.
Myndir
29.03.2013
Miðvikudaginn 27.mars var stjórn og framkvæmdastjóra FIMAK boðið til samkomu í boði Samherja.Tilefnið var að veita styrki til samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu að upphæð 90 milljónir.
29.03.2013
Eftir rólegheitar dag í gær tók alvaran við í dag. Sólin sást ekki mikið,
stakk sér af og til fram í gegnum skýjin en gátum þó ekki kvartað undan kulda. Hitinn var gríðarlegur þrátt fyrir mörg
ský á himni.
29.03.2013
Fyrirliðinn Gunnar Valur Gunnarsson var fyrir því óláni að slíta hásin í
byrjun þessa árs og hefur því verið fjarverandi. Hann kom þó með til Spánar og hefur verið undir handleiðslu Helga
sjúkraþjálfara og er hægt og bítandi að koma sér í stand aftur og er himinlifandi með æfingaferðina til þessa.
29.03.2013
Samherji hf. veitti sl. miðvikudagskvöld 90 milljónum króna til samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu. Úthlutun styrkjanna fór fram
í KA-heimilinu að viðstöddu fjölmenni. Þetta var í fimmta skiptið sem úthlutað er úr Samherjasjóðnum og aldrei áður
hefur hann veitt svo hárri upphæð til styrkja, en styrkupphæðin í fyrra var 75 milljónir króna.
28.03.2013
Þessi fallegi fimmtudagur var nokkuð rólegur og góður. Hann hófst eins og aðrir dagar
með fuglasöng og blómalykt, haldið var í morgunverð klukkan 8 og var það sama á boðstólnum og daginn á undan, eitthvað fyrir alla
og gott betur en það.
27.03.2013
Dagur 2 að líða hjá og því ekki úr vegi fyrir fólk að kíkja á myndir dagsins sem eru komnar inná facebook síðu KA
og má skoða með því að smella hérna
27.03.2013
Dagur 2 hófst á ögn eðlilegri máta en dagur 1, við fallegan fuglasöng og sólbjarma vöknuðum við með bros
á vör og héldum í morgunmat klukkan 8 að staðartíma (7 á íslandi). Flestir voru þó nokkuð þreytulegir að sjá
eftir erfiði dagsins á undan.
27.03.2013
Ólafur Hrafn Kjartansson leikmaður 3.fl karla hefur verið valinn í 18 mann hóp sem fer með U17 ára landsliði Íslands á
Undirbúningsmót í Wales 10. - 14.apríl næstkomandi