07.02.2013
Aðalfundur knattspyrnudeildar KA verður í KA-heimilinu mánudaginn 18. febrúar kl. 18.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Stjórn knattspyrnudeildar KA
06.02.2013
Penninn var á lofti í KA heimilinu í dag þar sem Bretarnir Brian Gilmour og Darren Lough voru að semja aftur við félagið. Brian hefur verið
hjá KA síðan í júlí 2011 en Darren kom til félagsins fyrir síðasta sumar. Ásamt þeim félögum skrifaði Daninn Mads
Rosenberg, sem kom á reynslu í janúar, undir samning. Þessir þrír sömdu allir við KA út komandi leiktíð. Það var
síðan Steinþór "Stubbur" Auðunsson sem samdi við KA til næstu þriggja ára.
06.02.2013
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við þrjá leikmenn; Brian Thomas Gilmour, Mads Rosenberg og Steinþór Már Auðunsson.
06.02.2013
Næstkomandi föstudagskvöld, 8. febrúar, kl. 20 verður spilaður úrslitaleikur í Kjarnafæðismótinu í knattspyrnu. Þar
mætast stálin stinn; KA og Þór. Bæði lið hafa unnið alla fimm leiki sína í mótinu og eru með 15 stig. KA er með einu marki
betri markatölu 25:4 á móti 22:2 hjá Þór.
05.02.2013
Spennan og fjörið heldur áfram í handboltanum. Í dag eru það strákarnir í 2. flokki Akureyrar-1 sem eru í sviðsljósinu en
þeir mæta Gróttu í bikarkeppninni og verður leikið í Íþróttahöllinni klukkan 17:30. Athugið að tímanum á
leiknum var breytt en nú hefur verið staðfest að hann hefst klukkan 17:30.
04.02.2013
Laugardaginn 2.febrúar fóru 63 hópfimleikakrakkarnir frá okkur austur á Egilsstaði þar sem þau tóku þátt í MT móti.Keppt var í landsreglum en þess má geta að FSÍ hætti að hafa móti í landsreglum síðastliðið vor.
03.02.2013
Síðastliðnar tvær helgar hefur farið fram þrepamót í áhaldafimleikum.26 krakkar frá Fimleikafélagi Akureyrar tóku þátt í þessu móti 6 strákar og 20 stelpur.Fyrri helgina var keppti í 1.
01.02.2013
Æfingagjöld fyrir vorönn verða innheimt í þrennu lagi nema um annað sé samið.Sendar verða út kröfur fyrir 1/3 æfingagjaldanna nú eftir helgi, síðan kemur næsti greiðsluseðill í byrjun mars og sá þriðji í byrjun apríl.
01.02.2013
Nú er nóg um að vera enda mótatímabilið komið á fullt núna.Þrepamótið í 4.og 5.þrepi í áhaldafimleikum fer fram í Kópavogi nú um helgina þar sem 23 stúlkur og drengir frá FIMAK keppa.
01.02.2013
Pub quiz knattspyrnudeildar og meistaraflokks verður haldið í kvöld 1.febrúar kl 20:00 í KA-Heimilinu! 1000 kr inn, 2 saman í liði og flottur vinningur
í boði! Hægt verður að versla veitingar fyrir nánast ekkert verð á staðnum! Umsjónarmaður verður Jóhann Már Kristinsson og
við hvetjum alla KA menn til að mæta og taka þátt í þessarri spurningarkeppni en fólk fær að reyna sig á almennri þekkingu
á alheimsfótboltanum! Ekki láta þetta framhjá þér fara, ekkert verð fyrir mikla skemmtun!